„ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 11:30 ÍR-ingar fengu Zvonko Buljan til sín á miðju tímabili. Liðið hefur tapað öllum leikjum sínum með hann innanborðs. Skjámynd/S2 Sport ÍR-ingar eru búnir að tapa þremur leikjum í röð og sitja nú í sjöunda sæti Domino´s deildarinnar í körfubolta. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds hefur ákveðna skoðun á því hvað vantar í liðið í Breiðholtinu. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds, hóf umræðuna um ÍR-liðið með því að fara yfir Zvonko Buljan og allar sóknarvillur hans á móti KR í vetur. Talið barst fljótt að vandræðum ÍR-liðsins og hvar þau liggja helst. Þar lá einn sérfræðingur ekki á skoðunum sínum. Benedikt Guðmundsson og Teitur Örlygsson voru sérfræðingar síðasta þáttar.S2 Sport „Ég veit ekki af hverju þeir töpuðu endilega þessum leik en ég er með ákveðna skoðun á því af hverju ÍR er að tapa leikjum “ sagði Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Fyrir mér í fyrsta lagi þá finnst mér Zvonko ekki vera rétti maðurinn fyrir þá. Mér finnst þeir vera með nóg af mönnum til þess að skjóta boltanum og skora. Mér finnst vanta allt jafnvægi í þetta,“ sagði Benedikt. „Vitið þið hver sé fyrsti kostur, annar kostur, þriðji kostur í sókninni. Fyrir mér er þetta lið fullt af listamönnum. Ef við setjum þetta yfir á samfélag þá virkar samfélag ekki með eintómum listamönnum. Það þurfa að vera verkamenn, iðnaðarmenn og allur skalinn til þess að samfélagið virki,“ sagði Benedikt. „ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn. Ég ætla bara að kalla það galið að fá einn skorara í viðbót. Þeir eru með nóg af mönnum til að skora boltanum,“ sagði Benedikt. Það má heyra alla umræðuna um vandamál ÍR-liðsins í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Vandræði ÍR-inga í körfunni Dominos-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds, hóf umræðuna um ÍR-liðið með því að fara yfir Zvonko Buljan og allar sóknarvillur hans á móti KR í vetur. Talið barst fljótt að vandræðum ÍR-liðsins og hvar þau liggja helst. Þar lá einn sérfræðingur ekki á skoðunum sínum. Benedikt Guðmundsson og Teitur Örlygsson voru sérfræðingar síðasta þáttar.S2 Sport „Ég veit ekki af hverju þeir töpuðu endilega þessum leik en ég er með ákveðna skoðun á því af hverju ÍR er að tapa leikjum “ sagði Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Fyrir mér í fyrsta lagi þá finnst mér Zvonko ekki vera rétti maðurinn fyrir þá. Mér finnst þeir vera með nóg af mönnum til þess að skjóta boltanum og skora. Mér finnst vanta allt jafnvægi í þetta,“ sagði Benedikt. „Vitið þið hver sé fyrsti kostur, annar kostur, þriðji kostur í sókninni. Fyrir mér er þetta lið fullt af listamönnum. Ef við setjum þetta yfir á samfélag þá virkar samfélag ekki með eintómum listamönnum. Það þurfa að vera verkamenn, iðnaðarmenn og allur skalinn til þess að samfélagið virki,“ sagði Benedikt. „ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn. Ég ætla bara að kalla það galið að fá einn skorara í viðbót. Þeir eru með nóg af mönnum til að skora boltanum,“ sagði Benedikt. Það má heyra alla umræðuna um vandamál ÍR-liðsins í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Vandræði ÍR-inga í körfunni
Dominos-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira