Stærsti skjálftinn í tilfelli Bryndísar reyndist harður árekstur Jakob Bjarnar skrifar 25. febrúar 2021 10:51 Bryndís í stóli forseta Alþingis. Bryndís lýsir hörðum árekstri sem hún lenti í gær, stærsti skjálftinn sem hún upplifði í gær. vísir/vilhelm Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og einn forseta Alþingis, lenti í hörðum árekstri í Ártúnsbrekkunni í gær. Bryndís slapp með skrekkinn en bíll hennar er ónýtur. Bryndís segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og lýsir tildrögum árekstursins sem verður henni svo tilefni vangaveltna um almannavarnir og hættustig. Bryndís greinir frá því að hún hafi byrjað daginn í gær á því að fara í útvarpsviðtal í Harmageddon, þar sem jafnréttismálin voru á dagskrá. Svo heitar voru þær umræður að þau fundu ekki mikið fyrir jarðskjálftanum. Bryndís fann eftirskjálftana hins vegar ágætlega. „En á heimleið minni á Vesturlandsveginum fann ég lang mesta hristinginn. Ég var nýlega kominn upp Ártúnsbrekkuna og var að hlusta á viðtal við Víði Reynisson þar sem verið var að spyrja um viðbrögð vegna jarðskjálftanna og að við værum á hættustigi. Víðir var spurður út í rýmingar en hann sagði enga þörf á slíku en áætlanir væru til um rýmingar á bæði Reykjanesi svo og á höfuðborgarsvæðinu. Stuttu seinna fann ég verulegan skjálfta þegar keyrt var aftan á mig,“ segir Bryndís. Við hristumst flest vel í gær, ég byrjaði daginn í Harmageddon að ræða jafnréttismál þá fór móðir jörð að hrista sig og...Posted by Bryndís Haraldsdóttir on Fimmtudagur, 25. febrúar 2021 Enginn meiddist en báðir bílarnir voru ónýtir og sem slíkir kyrrstæðir á miðjum Vesturlandsvegi. „Það þurfti því að kalla til lögregluna til að stýra umferð og koma bílunum út í kant. Við þetta skapaðist að sjálfsögðu mikil umferðateppa og ég hugsaði, guð sé lof að við værum ekki að rýma höfuðborgarsvæðið,“ segir Bryndís sem telur þetta lýsandi þörfina fyrir Sundabraut. Hér má hlusta á viðtalið sem þeir Harmageddonmenn áttu við Bryndísi í gær. Umferðaröryggi Jafnréttismál Alþingi Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Bryndís segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og lýsir tildrögum árekstursins sem verður henni svo tilefni vangaveltna um almannavarnir og hættustig. Bryndís greinir frá því að hún hafi byrjað daginn í gær á því að fara í útvarpsviðtal í Harmageddon, þar sem jafnréttismálin voru á dagskrá. Svo heitar voru þær umræður að þau fundu ekki mikið fyrir jarðskjálftanum. Bryndís fann eftirskjálftana hins vegar ágætlega. „En á heimleið minni á Vesturlandsveginum fann ég lang mesta hristinginn. Ég var nýlega kominn upp Ártúnsbrekkuna og var að hlusta á viðtal við Víði Reynisson þar sem verið var að spyrja um viðbrögð vegna jarðskjálftanna og að við værum á hættustigi. Víðir var spurður út í rýmingar en hann sagði enga þörf á slíku en áætlanir væru til um rýmingar á bæði Reykjanesi svo og á höfuðborgarsvæðinu. Stuttu seinna fann ég verulegan skjálfta þegar keyrt var aftan á mig,“ segir Bryndís. Við hristumst flest vel í gær, ég byrjaði daginn í Harmageddon að ræða jafnréttismál þá fór móðir jörð að hrista sig og...Posted by Bryndís Haraldsdóttir on Fimmtudagur, 25. febrúar 2021 Enginn meiddist en báðir bílarnir voru ónýtir og sem slíkir kyrrstæðir á miðjum Vesturlandsvegi. „Það þurfti því að kalla til lögregluna til að stýra umferð og koma bílunum út í kant. Við þetta skapaðist að sjálfsögðu mikil umferðateppa og ég hugsaði, guð sé lof að við værum ekki að rýma höfuðborgarsvæðið,“ segir Bryndís sem telur þetta lýsandi þörfina fyrir Sundabraut. Hér má hlusta á viðtalið sem þeir Harmageddonmenn áttu við Bryndísi í gær.
Umferðaröryggi Jafnréttismál Alþingi Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira