Stærsti skjálftinn í tilfelli Bryndísar reyndist harður árekstur Jakob Bjarnar skrifar 25. febrúar 2021 10:51 Bryndís í stóli forseta Alþingis. Bryndís lýsir hörðum árekstri sem hún lenti í gær, stærsti skjálftinn sem hún upplifði í gær. vísir/vilhelm Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og einn forseta Alþingis, lenti í hörðum árekstri í Ártúnsbrekkunni í gær. Bryndís slapp með skrekkinn en bíll hennar er ónýtur. Bryndís segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og lýsir tildrögum árekstursins sem verður henni svo tilefni vangaveltna um almannavarnir og hættustig. Bryndís greinir frá því að hún hafi byrjað daginn í gær á því að fara í útvarpsviðtal í Harmageddon, þar sem jafnréttismálin voru á dagskrá. Svo heitar voru þær umræður að þau fundu ekki mikið fyrir jarðskjálftanum. Bryndís fann eftirskjálftana hins vegar ágætlega. „En á heimleið minni á Vesturlandsveginum fann ég lang mesta hristinginn. Ég var nýlega kominn upp Ártúnsbrekkuna og var að hlusta á viðtal við Víði Reynisson þar sem verið var að spyrja um viðbrögð vegna jarðskjálftanna og að við værum á hættustigi. Víðir var spurður út í rýmingar en hann sagði enga þörf á slíku en áætlanir væru til um rýmingar á bæði Reykjanesi svo og á höfuðborgarsvæðinu. Stuttu seinna fann ég verulegan skjálfta þegar keyrt var aftan á mig,“ segir Bryndís. Við hristumst flest vel í gær, ég byrjaði daginn í Harmageddon að ræða jafnréttismál þá fór móðir jörð að hrista sig og...Posted by Bryndís Haraldsdóttir on Fimmtudagur, 25. febrúar 2021 Enginn meiddist en báðir bílarnir voru ónýtir og sem slíkir kyrrstæðir á miðjum Vesturlandsvegi. „Það þurfti því að kalla til lögregluna til að stýra umferð og koma bílunum út í kant. Við þetta skapaðist að sjálfsögðu mikil umferðateppa og ég hugsaði, guð sé lof að við værum ekki að rýma höfuðborgarsvæðið,“ segir Bryndís sem telur þetta lýsandi þörfina fyrir Sundabraut. Hér má hlusta á viðtalið sem þeir Harmageddonmenn áttu við Bryndísi í gær. Umferðaröryggi Jafnréttismál Alþingi Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Bryndís segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og lýsir tildrögum árekstursins sem verður henni svo tilefni vangaveltna um almannavarnir og hættustig. Bryndís greinir frá því að hún hafi byrjað daginn í gær á því að fara í útvarpsviðtal í Harmageddon, þar sem jafnréttismálin voru á dagskrá. Svo heitar voru þær umræður að þau fundu ekki mikið fyrir jarðskjálftanum. Bryndís fann eftirskjálftana hins vegar ágætlega. „En á heimleið minni á Vesturlandsveginum fann ég lang mesta hristinginn. Ég var nýlega kominn upp Ártúnsbrekkuna og var að hlusta á viðtal við Víði Reynisson þar sem verið var að spyrja um viðbrögð vegna jarðskjálftanna og að við værum á hættustigi. Víðir var spurður út í rýmingar en hann sagði enga þörf á slíku en áætlanir væru til um rýmingar á bæði Reykjanesi svo og á höfuðborgarsvæðinu. Stuttu seinna fann ég verulegan skjálfta þegar keyrt var aftan á mig,“ segir Bryndís. Við hristumst flest vel í gær, ég byrjaði daginn í Harmageddon að ræða jafnréttismál þá fór móðir jörð að hrista sig og...Posted by Bryndís Haraldsdóttir on Fimmtudagur, 25. febrúar 2021 Enginn meiddist en báðir bílarnir voru ónýtir og sem slíkir kyrrstæðir á miðjum Vesturlandsvegi. „Það þurfti því að kalla til lögregluna til að stýra umferð og koma bílunum út í kant. Við þetta skapaðist að sjálfsögðu mikil umferðateppa og ég hugsaði, guð sé lof að við værum ekki að rýma höfuðborgarsvæðið,“ segir Bryndís sem telur þetta lýsandi þörfina fyrir Sundabraut. Hér má hlusta á viðtalið sem þeir Harmageddonmenn áttu við Bryndísi í gær.
Umferðaröryggi Jafnréttismál Alþingi Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira