Þykir óviðeigandi að stytta verði reist af sér Sylvía Hall skrifar 18. febrúar 2021 23:42 Dolly Parton. Getty/John Lamparski Söngkonan Dolly Parton hefur biðlað til ríkisþingsins í Tennessee að fresta áformum um að reisa styttu af sér. Til stóð að stytta af söngkonunni myndi rísa nærri þinghúsinu til þess að heiðra framlag hennar til ríkisins. Parton hefur látið gott af sér leiða í kórónuveirufaraldrinum og vakti það mikla athygli þegar hún gaf eina milljón dollara, sem samsvarar um 130 milljónu íslenskra króna, til til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans í Nashville. Miðstöðin lék stórt hlutverk í rannsóknum og þróun bóluefnis bandaríska lyfjafyrirtækisins Moderna gegn kórónuveirunni. Á Twitter-síðu sinni í kvöld sagði söngkonan það vera mikinn heiður að frumvarp um fyrirhugaða styttu hefði verið lagt fram, en henni þætti óviðeigandi að draga athyglina að sér í ljósi alls þess sem gengi nú á í heiminum. ❤️ pic.twitter.com/qD9yGODWtT— Dolly Parton (@DollyParton) February 18, 2021 „Ég vona samt að eftir einhver ár, jafnvel eftir minn tíma, að ykkur finnist ég enn eiga það skilið og þá mun ég standa stolt við okkar stórkostlega þinghús sem stoltur íbúi Tennessee,“ skrifar Parton. Þangað til ætli hún að halda áfram að reyna að láta gott af sér leiða í þágu ríkisins. Parton greindi frá því fyrr í mánuðinum að hún hefði í tvígang hafnað frelsisorðu forseta Bandaríkjanna frá Donald Trump, fyrrverandi forseta. Hún hafi ekki tekið við henni þar sem eiginmaður hennar var veikur og hún gat ekki ferðast sökum kórónuveirufaraldursins. Bandaríkin Hollywood Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir „Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23 „Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Sjá meira
Parton hefur látið gott af sér leiða í kórónuveirufaraldrinum og vakti það mikla athygli þegar hún gaf eina milljón dollara, sem samsvarar um 130 milljónu íslenskra króna, til til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans í Nashville. Miðstöðin lék stórt hlutverk í rannsóknum og þróun bóluefnis bandaríska lyfjafyrirtækisins Moderna gegn kórónuveirunni. Á Twitter-síðu sinni í kvöld sagði söngkonan það vera mikinn heiður að frumvarp um fyrirhugaða styttu hefði verið lagt fram, en henni þætti óviðeigandi að draga athyglina að sér í ljósi alls þess sem gengi nú á í heiminum. ❤️ pic.twitter.com/qD9yGODWtT— Dolly Parton (@DollyParton) February 18, 2021 „Ég vona samt að eftir einhver ár, jafnvel eftir minn tíma, að ykkur finnist ég enn eiga það skilið og þá mun ég standa stolt við okkar stórkostlega þinghús sem stoltur íbúi Tennessee,“ skrifar Parton. Þangað til ætli hún að halda áfram að reyna að láta gott af sér leiða í þágu ríkisins. Parton greindi frá því fyrr í mánuðinum að hún hefði í tvígang hafnað frelsisorðu forseta Bandaríkjanna frá Donald Trump, fyrrverandi forseta. Hún hafi ekki tekið við henni þar sem eiginmaður hennar var veikur og hún gat ekki ferðast sökum kórónuveirufaraldursins.
Bandaríkin Hollywood Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir „Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23 „Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Sjá meira
„Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23
„Mig langaði bara að gera góðverk“ Tónlistarkonan Dolly Parton segir að hún hafi einfaldlega viljað láta gott af sér leiða með fjárframlagi sínu til rannsóknarmiðstöðvar Vanderbilt-háskólans. 18. nóvember 2020 09:23