Er spilakassi í þínu hverfi? Alma Hafsteinsdóttir skrifar 6. febrúar 2021 16:00 Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa fjárhagslegan hag af því að vera með spilakassa, þeir fá borgað fyrir það! Við vitum að börn undir aldri eru að spila í þessum spilakössum og höfum við bent rekstraraðilum spilakassa á að ekki sé boðlegt að vera með spilakassa í umhverfi barna og í svona miklu návígi, en án árangurs. Á mörgum þessarra söluturna eru merkingar um að hér sé „Casino“ eða spilavíti. Er barnið þitt að fara í „Casino – spilavíti“ í hádegismat á skólatíma eða eftir skóla? Taktu þátt – taktu afstöðu með því að fara inn á lokum.is og hjálpaðu okkur að loka spilakössum til frambúðar. Hér er yfirlit yfir hve margir spilakassar eru hverju póstnúmeri, einnig getur þú farið inn á LOKUM.IS og séð hvar allir þessir spilakassar eru nákvæmlega staðsettir í hverju hverfi. Póstnúmer Fjöldi spilakassa 200 182 spilakassar 101 112 spilakassar 220 95 spilakassar 110 62 spilakassar 105 83 spilakassar 104 48 spilakassar 270 32 spilakassar 103 30 spilakassar 112 27 spilakassar 111 26 spilakassar 230 25 spilakassar 109 23 spilakassar 170 21 spilakassar 600 14 spilakassar 900 12 spilakassar 400 6 spilakassar 300 4 spilakassar 250 3 spilakassar 355 3 spilakassar 675 3 spilakassar 860 3 spilakassar 810 3 spilakassar 310 2 spilakassar 260 2 spilakassar 550 2 spilakassar 415 2 spilakassar 730 2 spilakassar 735 2 spilakassar 815 2 spilakassar 190 1 spilakassi 240 1 spilakassi 825 1 spilakassi Höfundur er formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem eru í forsvari fyrir lokum.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alma Hafsteinsdóttir Fíkn Fjárhættuspil Mest lesið Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason Skoðun Lifi bensínafgreiðslumaðurinn! Davíð Þór Jónsson Bakþankar Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Sjá meira
Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa fjárhagslegan hag af því að vera með spilakassa, þeir fá borgað fyrir það! Við vitum að börn undir aldri eru að spila í þessum spilakössum og höfum við bent rekstraraðilum spilakassa á að ekki sé boðlegt að vera með spilakassa í umhverfi barna og í svona miklu návígi, en án árangurs. Á mörgum þessarra söluturna eru merkingar um að hér sé „Casino“ eða spilavíti. Er barnið þitt að fara í „Casino – spilavíti“ í hádegismat á skólatíma eða eftir skóla? Taktu þátt – taktu afstöðu með því að fara inn á lokum.is og hjálpaðu okkur að loka spilakössum til frambúðar. Hér er yfirlit yfir hve margir spilakassar eru hverju póstnúmeri, einnig getur þú farið inn á LOKUM.IS og séð hvar allir þessir spilakassar eru nákvæmlega staðsettir í hverju hverfi. Póstnúmer Fjöldi spilakassa 200 182 spilakassar 101 112 spilakassar 220 95 spilakassar 110 62 spilakassar 105 83 spilakassar 104 48 spilakassar 270 32 spilakassar 103 30 spilakassar 112 27 spilakassar 111 26 spilakassar 230 25 spilakassar 109 23 spilakassar 170 21 spilakassar 600 14 spilakassar 900 12 spilakassar 400 6 spilakassar 300 4 spilakassar 250 3 spilakassar 355 3 spilakassar 675 3 spilakassar 860 3 spilakassar 810 3 spilakassar 310 2 spilakassar 260 2 spilakassar 550 2 spilakassar 415 2 spilakassar 730 2 spilakassar 735 2 spilakassar 815 2 spilakassar 190 1 spilakassi 240 1 spilakassi 825 1 spilakassi Höfundur er formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem eru í forsvari fyrir lokum.is
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar