Lína Móey bíður eftir að heyra frá John Snorra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2021 15:27 John Snorri og Lína Móey þegar hann kom til landsins árið 2017 eftir að hafa toppað K2 að sumarlagi. Lífsspor K2 Lína Móey Bjarnadóttir, eiginkona Johns Snorra Sigurjónssonar fjallagarps, hefur sagt vinum fjölskyldunnar frá nýjustu tíðindum sem hún hafi af eiginmanni sínum sem stefnir ótrauður á topp K2. Hún segist hafa ákveðið að setja upplýsingar inn á Facebook til að hughreysta fólk eins og sjálfa sig enda margir áhyggjufullir. Áhyggjurnar eru ekki að ástæðulausu. K2 er talið eitt hættulegasta fjall heims og var toppað í fyrsta skipti að vetrarlagi á dögunum. Það var markmið Johns Snorra að verða fyrstur á toppinn en takist honum afrekið verður hann á meðal þeirra fyrstu. Hann hefur áður toppað fjallið að sumarlagi. Greint var frá því fyrr í dag að búlgarskur fjallgöngumaður hefði farist í fjallinu í dag eftir að hafa hrapað. Hann er annar maðurinn sem ferst í göngu á K2 á undanförnum vikukm. Atanas Skatov, 42 ára, var að skipta um reipi þegar hann hrapaði á leið niður í grunnbúðir. UPDATE from Haris "Sajid is back in camp 3 his oxygen regulator was not working he came back from bottle neck. They...Posted by Lína Móey on Friday, February 5, 2021 Lína Móey sagðist í Facebook-færslu um hádegisbil að einn göngufélaga Johns Snorra væri kominn aftur niður í grunnbúðir þrjú vegna þess að vandræði hefðu komið upp með súrefniskúta hans. Að hans sögn hefðu John Snorri og göngufélagar hans Ali og J Pablo frá Chile verið staðsettir í „Bottleneck“, algengustu leiðinni á topp K2, um klukkan sjö að íslenskum tíma í morgun. Þeirra plan hafi verið að dvelja í grunnbúðum fjögur eftir að hafa toppað fjallið. Lína Móey ræddi við klifurfélaga Johns Snorra sem býr í Ástralíu. Hann sagðist telja að John Snorri muni hafa samband um leið og hann telji sig úr hættu. Þangað til verði hann að einbeita sér að göngunni og öryggi sínu. Þá verði að hafa í huga að rafhlöður endist skemur í miklum kulda sem sé í fjallinu að vetrarlagi. Klukkan í Pakistan er fimm tímum á undan íslenskum tíma. Því er klukkan nú vel farin að ganga níu að kvöldi til. Pakistan Nepal Fjallamennska Íslendingar erlendis John Snorri á K2 Tengdar fréttir John Snorri lagður af stað á toppinn John Snorri Sigurjónsson hefur lagt af stað á toppinn á fjallinu K2 ásamt föruneyti sínu, feðgunum Ali og Sajid. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Johns Snorra í kvöld. 4. febrúar 2021 22:14 Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23. nóvember 2020 11:27 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira
Áhyggjurnar eru ekki að ástæðulausu. K2 er talið eitt hættulegasta fjall heims og var toppað í fyrsta skipti að vetrarlagi á dögunum. Það var markmið Johns Snorra að verða fyrstur á toppinn en takist honum afrekið verður hann á meðal þeirra fyrstu. Hann hefur áður toppað fjallið að sumarlagi. Greint var frá því fyrr í dag að búlgarskur fjallgöngumaður hefði farist í fjallinu í dag eftir að hafa hrapað. Hann er annar maðurinn sem ferst í göngu á K2 á undanförnum vikukm. Atanas Skatov, 42 ára, var að skipta um reipi þegar hann hrapaði á leið niður í grunnbúðir. UPDATE from Haris "Sajid is back in camp 3 his oxygen regulator was not working he came back from bottle neck. They...Posted by Lína Móey on Friday, February 5, 2021 Lína Móey sagðist í Facebook-færslu um hádegisbil að einn göngufélaga Johns Snorra væri kominn aftur niður í grunnbúðir þrjú vegna þess að vandræði hefðu komið upp með súrefniskúta hans. Að hans sögn hefðu John Snorri og göngufélagar hans Ali og J Pablo frá Chile verið staðsettir í „Bottleneck“, algengustu leiðinni á topp K2, um klukkan sjö að íslenskum tíma í morgun. Þeirra plan hafi verið að dvelja í grunnbúðum fjögur eftir að hafa toppað fjallið. Lína Móey ræddi við klifurfélaga Johns Snorra sem býr í Ástralíu. Hann sagðist telja að John Snorri muni hafa samband um leið og hann telji sig úr hættu. Þangað til verði hann að einbeita sér að göngunni og öryggi sínu. Þá verði að hafa í huga að rafhlöður endist skemur í miklum kulda sem sé í fjallinu að vetrarlagi. Klukkan í Pakistan er fimm tímum á undan íslenskum tíma. Því er klukkan nú vel farin að ganga níu að kvöldi til.
Pakistan Nepal Fjallamennska Íslendingar erlendis John Snorri á K2 Tengdar fréttir John Snorri lagður af stað á toppinn John Snorri Sigurjónsson hefur lagt af stað á toppinn á fjallinu K2 ásamt föruneyti sínu, feðgunum Ali og Sajid. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Johns Snorra í kvöld. 4. febrúar 2021 22:14 Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23. nóvember 2020 11:27 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira
John Snorri lagður af stað á toppinn John Snorri Sigurjónsson hefur lagt af stað á toppinn á fjallinu K2 ásamt föruneyti sínu, feðgunum Ali og Sajid. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Johns Snorra í kvöld. 4. febrúar 2021 22:14
Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23. nóvember 2020 11:27