„Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 13:16 Ægir ræðir við Stúdíó 3 á Suðurlandsbrautinni í gær. vísir/skjáskot Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, segir leikinn gegn Keflavík í gærkvöldi hafi verið skrýtinn leik. Hann segir Stjörnuliðið ekki hafa fundið taktinn að undanförnu en það að gíra sig upp í sjónvarpsleik gegn Keflavík hafi verið nóg. Ægir Þór var með þrefalda tvennu í leiknum en Stjarnan vann fjörutíu sigur í leiknum. Ægir ræddi við Domino’s Körfuboltakvöld í gær eftir stórsigurinn. „Þetta var nokkuð skrýtinn leikur. Við byrjuðum sterkt og héldum dampi út leikinn. Fókusinn fyrir leikinn var að spila betri vörn en við höfum verið að gera það. Við byrjuðum sterkt og fylgdum því eftir,“ sagði Ægir í samtali við Suðurlandsbrautina í gær. „Það sem við höfum verið að gera varnarlega hefur ekki verið að virka vel. Við höfum fengið smá tíma til að fara yfir þetta og stilla þetta og gera þetta eins og menn. Það gefst ekki tími inn á parketinu en við náðum aðeins að vinna í þessu og fylgja þessu eftir.“ Nýr Bandaríkjamaður kom inn í lið Stjörnunnar í gær og Ægir segir að það hafi ekki verið ástæðan fyrir því að menn hafi verið svona klárir í slaginn. „Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg,“ sagði Ægir. „Fyrir mér er er hann orðinn besti maður deildarinnar. Það er fáránlegt hvað hann er að spila vel,“ sagði Benedikt Guðmundsson, einn af spekingunum, en Benedikt þjálfaði Ægi á sínum yngri árum. „Hann er að verða þrítugur á þessu ári en það er ekkert að hægjast á honum. Það er sami hraði og kraftur og það sem gerir hann hugsanlega að besta manni deildarinnar; þriggja stiga skotin hjá honum eru orðin „deadly“. Þú verður að dekka skotin hans. Hann er líka svo öflugur að finna sendingarnar. Mér finnst hann orðinn ofboðslega góður og ég elska að horfa á hann spila.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Ægir í viðtali Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Ægir Þór var með þrefalda tvennu í leiknum en Stjarnan vann fjörutíu sigur í leiknum. Ægir ræddi við Domino’s Körfuboltakvöld í gær eftir stórsigurinn. „Þetta var nokkuð skrýtinn leikur. Við byrjuðum sterkt og héldum dampi út leikinn. Fókusinn fyrir leikinn var að spila betri vörn en við höfum verið að gera það. Við byrjuðum sterkt og fylgdum því eftir,“ sagði Ægir í samtali við Suðurlandsbrautina í gær. „Það sem við höfum verið að gera varnarlega hefur ekki verið að virka vel. Við höfum fengið smá tíma til að fara yfir þetta og stilla þetta og gera þetta eins og menn. Það gefst ekki tími inn á parketinu en við náðum aðeins að vinna í þessu og fylgja þessu eftir.“ Nýr Bandaríkjamaður kom inn í lið Stjörnunnar í gær og Ægir segir að það hafi ekki verið ástæðan fyrir því að menn hafi verið svona klárir í slaginn. „Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg,“ sagði Ægir. „Fyrir mér er er hann orðinn besti maður deildarinnar. Það er fáránlegt hvað hann er að spila vel,“ sagði Benedikt Guðmundsson, einn af spekingunum, en Benedikt þjálfaði Ægi á sínum yngri árum. „Hann er að verða þrítugur á þessu ári en það er ekkert að hægjast á honum. Það er sami hraði og kraftur og það sem gerir hann hugsanlega að besta manni deildarinnar; þriggja stiga skotin hjá honum eru orðin „deadly“. Þú verður að dekka skotin hans. Hann er líka svo öflugur að finna sendingarnar. Mér finnst hann orðinn ofboðslega góður og ég elska að horfa á hann spila.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Ægir í viðtali Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40