Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2021 22:29 Strákarnir hans Hjalta Þór Vilhjálmssonar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í kvöld. vísir/hulda margrét Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. „Við lentum strax undir og vorum komnir með fjögur stig þegar sex eða sjö mínútur voru búnar af leiknum. Þá fórum við að elta og ætluðum að ná þessu einn, tveir og bingó. Við spiluðum bara þeirra leik og fyrir vikið jókst munurinn. Við vorum okkar versti óvinur,“ sagði Hjalti eftir leik. „Auðvitað vorum við ömurlegir í dag, hittum ekki neitt og vorum líka sjálfum okkur verstir.“ Þrátt fyrir tapið stóra kveðst Hjalti ekki hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. „Það skiptir engu máli hvort við töpum með fjörutíu stigum eða tveimur. Það er eiginlega sárara að tapa jöfnum leikjum. Við komum bara tvíefldir til leiks á móti ÍR á mánudaginn,“ sagði Hjalti. Varamenn Keflavíkur höfðu ekki mikið til málanna að leggja framan af leik og Hjalti hefði viljað fá fleiri stig af bekknum. „Fyrri hálfleikurinn var hrikalegur og þá voru bara fjórir búnir að skora. Auðvitað er vont þegar það koma ekki fleiri stig og þau séu ekki að dreifast og það sé ekki ógn annars staðar frá,“ sagði Hjalti. „Þetta hefur gengið hingað til. Svo hafa menn eins og Gústi [Ágúst Orrason], [Arnór] Sveinsson og Þröstur [Leó Jóhannsson] komið með punkta og gert vel í sumum leikjum en við þurfum að fá þetta sem oftast.“ Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörtíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á toppi deildarinnar. 29. janúar 2021 21:54 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira
„Við lentum strax undir og vorum komnir með fjögur stig þegar sex eða sjö mínútur voru búnar af leiknum. Þá fórum við að elta og ætluðum að ná þessu einn, tveir og bingó. Við spiluðum bara þeirra leik og fyrir vikið jókst munurinn. Við vorum okkar versti óvinur,“ sagði Hjalti eftir leik. „Auðvitað vorum við ömurlegir í dag, hittum ekki neitt og vorum líka sjálfum okkur verstir.“ Þrátt fyrir tapið stóra kveðst Hjalti ekki hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. „Það skiptir engu máli hvort við töpum með fjörutíu stigum eða tveimur. Það er eiginlega sárara að tapa jöfnum leikjum. Við komum bara tvíefldir til leiks á móti ÍR á mánudaginn,“ sagði Hjalti. Varamenn Keflavíkur höfðu ekki mikið til málanna að leggja framan af leik og Hjalti hefði viljað fá fleiri stig af bekknum. „Fyrri hálfleikurinn var hrikalegur og þá voru bara fjórir búnir að skora. Auðvitað er vont þegar það koma ekki fleiri stig og þau séu ekki að dreifast og það sé ekki ógn annars staðar frá,“ sagði Hjalti. „Þetta hefur gengið hingað til. Svo hafa menn eins og Gústi [Ágúst Orrason], [Arnór] Sveinsson og Þröstur [Leó Jóhannsson] komið með punkta og gert vel í sumum leikjum en við þurfum að fá þetta sem oftast.“
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörtíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á toppi deildarinnar. 29. janúar 2021 21:54 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörtíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á toppi deildarinnar. 29. janúar 2021 21:54