Jón Arnór: Besti vinur minn lét senda mig út af Atli Arason skrifar 28. janúar 2021 21:26 Jón Arnór var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Bára Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur var vissulega glaður með þriggja stiga sigur á nágrönnunum í Grindavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild kvenna, lokatölur 81-78. „Ég er mjög ánægður með fyrsta heimasigurinn okkar. Þetta var alveg eins leikur og ég bjóst við því, algjört 50-50,“ sagði Jón í viðtali eftir leik. „Við byrjuðum að spila frábæra vörn í þriðja leikhluta eftir dapran fyrri hálfleik, þar sem við spiluðum enga vörn og lítið flæði í sóknarleiknum og allt of mikið drippl. Svo komum við sterkir til leiks í þriðja leikhluta,“ bætti Jón við. Jón Arnór fékk skurð á handlegginn undir lok leiksins og dómari leiksins sendi hann út af svo Jón náði ekki að klára síðustu sóknirnar. Jón skaut létt á vin sinn, Kristinn Pálsson, sem spilar nú með Grindavík en spilaði áður lengi með Njarðvík. „Kiddi, besti vinur minn, segir við Ísak að ég sé með blóð og lætur þannig henda mér af vellinum,“ sagði Jón Arnór og glottir. Jón átti frábæran leik í kvöld og hefur spilað feikilega vel með liði Njarðvíkur frá því að hann var skyndilega kallaður til baka úr láni frá Breiðablik rétt áður en mótið byrjaði aftur eftir langt hlé vegna heimsfaraldurs. Jón var spurður af því hvernig þetta kom til „Þetta var ekkert sem átti að gerast. Ég var að sækja bróðir minn af æfingu hérna eftir vinnu og þá heyrði Aggi [stjórnarmaður í körfubolta deild Njarðvíkur] í mér, hvort ég hefði áhuga á að koma til baka þar sem það vantaði menn í liðið. Ég ákvað bara að slá til og sé ekki eftir því,“ svaraði Jón Arnór Sverrisson. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með fyrsta heimasigurinn okkar. Þetta var alveg eins leikur og ég bjóst við því, algjört 50-50,“ sagði Jón í viðtali eftir leik. „Við byrjuðum að spila frábæra vörn í þriðja leikhluta eftir dapran fyrri hálfleik, þar sem við spiluðum enga vörn og lítið flæði í sóknarleiknum og allt of mikið drippl. Svo komum við sterkir til leiks í þriðja leikhluta,“ bætti Jón við. Jón Arnór fékk skurð á handlegginn undir lok leiksins og dómari leiksins sendi hann út af svo Jón náði ekki að klára síðustu sóknirnar. Jón skaut létt á vin sinn, Kristinn Pálsson, sem spilar nú með Grindavík en spilaði áður lengi með Njarðvík. „Kiddi, besti vinur minn, segir við Ísak að ég sé með blóð og lætur þannig henda mér af vellinum,“ sagði Jón Arnór og glottir. Jón átti frábæran leik í kvöld og hefur spilað feikilega vel með liði Njarðvíkur frá því að hann var skyndilega kallaður til baka úr láni frá Breiðablik rétt áður en mótið byrjaði aftur eftir langt hlé vegna heimsfaraldurs. Jón var spurður af því hvernig þetta kom til „Þetta var ekkert sem átti að gerast. Ég var að sækja bróðir minn af æfingu hérna eftir vinnu og þá heyrði Aggi [stjórnarmaður í körfubolta deild Njarðvíkur] í mér, hvort ég hefði áhuga á að koma til baka þar sem það vantaði menn í liðið. Ég ákvað bara að slá til og sé ekki eftir því,“ svaraði Jón Arnór Sverrisson. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55