Halda vart vatni yfir ungstirninu í Þorlákshöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 08:01 Styrmir Snær í leik með íslenska U-18 ára landsliðinu á sínum tíma. Hafnarfréttir Hinn 19 ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í vetur. „Það er ekki á hverju tímabili sem maður sér svona ´talent´ eins og Styrmi Snæ stíga fram nánast fullmótaðan. Hemmi [Hermann Hauksson] er búinn að segja hvað honum finnst, Teitur [Örlygsson] er búinn að hrósa honum líka,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – um hinn öfluga leikmann og spurði Kristinn Friðriksson um hans skoðun. „Ég sé ungan, efnilegan og hávaxinn dreng sem er með mikið sjálfstraust. Það skiptir hellings máli. Hann er með frábæra líkamsbyggingu fyrir körfuboltamann og hann er að spila eins og sjóaður strákur þrátt fyrir ungan aldur.“ Styrmir Snær er 1.99 metri á hæð og því engin smá smíð. Hann er með 11 stig að meðaltali í fjórum leikjum sínum til þesa í deildinni ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Í óvæntum sigri Þórsara gegn Stjörnunni á dögunum var hann með 15 stig, tók níu fráköst og varði tvö skot. „Mér finnst þessi hik í kringum körfuna vera svo sterk, hann er svo góður að tímasetja. Svo er annað sem hann hefur, það er vörnin. Hann er hörku varnarmaður,“ bætti Kjartan Atli við. „Hann er að gera þetta á svo flottu tempói. Þessir ungu strákar ætla alltaf að vera svo fljótir að öllu. Hann einhvern veginn hægir á öllu í kringum sig og svo er hann bara farinn,“ skaut Hemmi inn að lokum. Innslagið um Styrmi Snæ má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Umræða um Styrmi Snæ Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
„Það er ekki á hverju tímabili sem maður sér svona ´talent´ eins og Styrmi Snæ stíga fram nánast fullmótaðan. Hemmi [Hermann Hauksson] er búinn að segja hvað honum finnst, Teitur [Örlygsson] er búinn að hrósa honum líka,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – um hinn öfluga leikmann og spurði Kristinn Friðriksson um hans skoðun. „Ég sé ungan, efnilegan og hávaxinn dreng sem er með mikið sjálfstraust. Það skiptir hellings máli. Hann er með frábæra líkamsbyggingu fyrir körfuboltamann og hann er að spila eins og sjóaður strákur þrátt fyrir ungan aldur.“ Styrmir Snær er 1.99 metri á hæð og því engin smá smíð. Hann er með 11 stig að meðaltali í fjórum leikjum sínum til þesa í deildinni ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Í óvæntum sigri Þórsara gegn Stjörnunni á dögunum var hann með 15 stig, tók níu fráköst og varði tvö skot. „Mér finnst þessi hik í kringum körfuna vera svo sterk, hann er svo góður að tímasetja. Svo er annað sem hann hefur, það er vörnin. Hann er hörku varnarmaður,“ bætti Kjartan Atli við. „Hann er að gera þetta á svo flottu tempói. Þessir ungu strákar ætla alltaf að vera svo fljótir að öllu. Hann einhvern veginn hægir á öllu í kringum sig og svo er hann bara farinn,“ skaut Hemmi inn að lokum. Innslagið um Styrmi Snæ má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Umræða um Styrmi Snæ
Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira