Gáfust upp á biðinni eftir ferðamönnum Eiður Þór Árnason skrifar 20. janúar 2021 21:10 Eldsmiðjan á Bragagötu var alls starfrækt í 34 ár. Já.is Veitingastaðnum Eldsmiðjunni á Bragagötu í Reykjavík hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Lauk þar með sögu eins elsta pítsustaðar landsins. Á síðasta ári fækkaði stöðum Eldsmiðjunnar úr fjórum í einn. Útibúið á Bragagötu 38A opnaði árið 1986 og var fyrsti staðurinn til að selja pítsur undir merkjum Eldsmiðjunnar. Í kjölfarið opnaði Eldsmiðjan staði á Laugavegi, í Kópavogi og við Suðurlandsbraut. Eldsmiðjan er í eigu veitingahúsakeðjunnar Gleðipinna. Greint var frá því á vef Fréttablaðsins í sumar að Eldsmiðjan á Laugavegi hafi hætt rekstri og staðnum á Bragagötu verið lokað tímabundið. Fyrr á árinu lokaði Eldsmiðjan á Dalvegi í Kópavogi dyrum sínum. AFHVERJU ER ÖLLUM BARA SAMA UM AÐ ELDSMIÐJAN Á BRAGAGÖTU HAFI BARA SILENTLY LOKAÐ FYRIR FULLT OG ALLT? 35 ÁR Á SAMA STAÐ OG SVO LOKAR FOODCO ÞESSU BARA EINS OG EKKERT SÉ.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 19, 2021 Haft var eftir Jóhanni Erni Þórarinssyni, eins eiganda Gleðipinna í frétt Fréttablaðsins að ástæðan fyrir lokun staðanna í miðbæ Reykjavíkur mætti rekja til áhrifa heimsfaraldursins. Báðir hafi að miklu leyti þrifist á ferðaþjónustunni og vonuðust eigendur til að geta opnað aftur á Bragagötunni þegar erlendir ferðamenn létu sjá sig á ný. Ekki náðist í Jóhann eða Jóhannes Ásbjörnsson, annars eigenda Gleðipinna, við vinnslu þessarar fréttar en veitingahúsnæðið sem hýsti Eldsmiðjuna á Bragagötu var sett á sölu í nóvember auk eldofns og allra innanstokksmuna. Er eitthvað komið í staðinn fyrir Eldsmiðjuna á Bragagötu?Er rýmið til leigu? SVARIÐ MÉR.— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) January 20, 2021 Ætti það því að vera tiltölulega auðvelt fyrir áhugasama að taka upp þráðinn og hefja á ný flatbökugerð á þessum rómaða stað í miðbæ Reykjavíkur. Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. 7. febrúar 2020 08:00 FoodCo og Gleðipinnar sameinast Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. 30. ágúst 2019 08:47 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Sjá meira
Útibúið á Bragagötu 38A opnaði árið 1986 og var fyrsti staðurinn til að selja pítsur undir merkjum Eldsmiðjunnar. Í kjölfarið opnaði Eldsmiðjan staði á Laugavegi, í Kópavogi og við Suðurlandsbraut. Eldsmiðjan er í eigu veitingahúsakeðjunnar Gleðipinna. Greint var frá því á vef Fréttablaðsins í sumar að Eldsmiðjan á Laugavegi hafi hætt rekstri og staðnum á Bragagötu verið lokað tímabundið. Fyrr á árinu lokaði Eldsmiðjan á Dalvegi í Kópavogi dyrum sínum. AFHVERJU ER ÖLLUM BARA SAMA UM AÐ ELDSMIÐJAN Á BRAGAGÖTU HAFI BARA SILENTLY LOKAÐ FYRIR FULLT OG ALLT? 35 ÁR Á SAMA STAÐ OG SVO LOKAR FOODCO ÞESSU BARA EINS OG EKKERT SÉ.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 19, 2021 Haft var eftir Jóhanni Erni Þórarinssyni, eins eiganda Gleðipinna í frétt Fréttablaðsins að ástæðan fyrir lokun staðanna í miðbæ Reykjavíkur mætti rekja til áhrifa heimsfaraldursins. Báðir hafi að miklu leyti þrifist á ferðaþjónustunni og vonuðust eigendur til að geta opnað aftur á Bragagötunni þegar erlendir ferðamenn létu sjá sig á ný. Ekki náðist í Jóhann eða Jóhannes Ásbjörnsson, annars eigenda Gleðipinna, við vinnslu þessarar fréttar en veitingahúsnæðið sem hýsti Eldsmiðjuna á Bragagötu var sett á sölu í nóvember auk eldofns og allra innanstokksmuna. Er eitthvað komið í staðinn fyrir Eldsmiðjuna á Bragagötu?Er rýmið til leigu? SVARIÐ MÉR.— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) January 20, 2021 Ætti það því að vera tiltölulega auðvelt fyrir áhugasama að taka upp þráðinn og hefja á ný flatbökugerð á þessum rómaða stað í miðbæ Reykjavíkur.
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. 7. febrúar 2020 08:00 FoodCo og Gleðipinnar sameinast Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. 30. ágúst 2019 08:47 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Sjá meira
Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. 7. febrúar 2020 08:00
FoodCo og Gleðipinnar sameinast Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. 30. ágúst 2019 08:47