Á seint á síðasta ári kom út myndband þar sem farið var yfir árið 2020 á veraldarvefnum. Þar má sjá allskonar merkileg myndbrot sem vöktu athygli á síðasti ár. Ári sem sennilega enginn gleymir í bráð.
Milljónir myndbanda líta dagsins ljós á ári hverju á veraldarvefnum en í samantektinni hér að neðan eru dýr, ofurhugar og slys nokkuð fyrirferðamikil.
Hér að neðan má sjá myndbandið sem hefur verið horft á 12 milljón sinnum þegar þessi grein er skrifuð.