Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Andri Eysteinsson skrifar 25. apríl 2020 22:05 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur ætlar að ræða hugsanlegar götulokanir við Almannavarnir og Sóttvarnalækni. Vísir/Vilhelm Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Borgarstjóri segist munu ræða málið við almannavarnir og sóttvarnalækni. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, svaraði í dag fyrirspurn sem honum barst í gegnum Twitter. Sneri fyrirspurnin að því hvort mögulega væri unnt að loka fyrir bílaumferð um götur miðbæjarins. Það var PAKKAÐ af fólki niðri í bæ í dag. Enginn gat virt 2 metra regluna af því allar götur miðbæjarins voru opnar. Nú eru #göngugötur mikilvægari en nokkru sinni, ekki satt @Dagurb @SigurborgOsk og @reykjavik ?— Kristján Hrannar (@KristjanHrannar) April 25, 2020 Twitter notandinn Kristján Hrannar beindi spurningunni að þeim Degi og Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur formanns Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. Sagði Kristján í færslu sinni að „pakkað væri af fólki niðri í bæ í dag.“ Velti hann því hugsanlegum lokunum því fyrir sér. Dagur svaraði fyrirspurninni á þá leið að hún væri eðlileg og benti á að margar borgir hefðu lokað fyrir bílaumferð á götum að undanförnu til þess að gangandi vegfarendur gæti fylgt tveggja metra reglu sóttvarnayfirvalda. Takk! Mjög eðlilegar ábendingar og áhyggjur - og margar borgir sem hafa lokað fyrir bílaumferð á fjölmörgum götum að undanförnu til að gangandi geti virt 2 metra regluna. Tek upp við Þórólf sóttvarnarlækni og @VidirReynisson hjá almannavörnum eftir helgi.— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) April 25, 2020 Kvaðst Dagur þá ætla að ræða málið við Sóttvarnalækni, Þórólf Guðnason og Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra eftir helgina. Reykjavík Skipulag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Borgarstjórn Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Borgarstjóri segist munu ræða málið við almannavarnir og sóttvarnalækni. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, svaraði í dag fyrirspurn sem honum barst í gegnum Twitter. Sneri fyrirspurnin að því hvort mögulega væri unnt að loka fyrir bílaumferð um götur miðbæjarins. Það var PAKKAÐ af fólki niðri í bæ í dag. Enginn gat virt 2 metra regluna af því allar götur miðbæjarins voru opnar. Nú eru #göngugötur mikilvægari en nokkru sinni, ekki satt @Dagurb @SigurborgOsk og @reykjavik ?— Kristján Hrannar (@KristjanHrannar) April 25, 2020 Twitter notandinn Kristján Hrannar beindi spurningunni að þeim Degi og Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur formanns Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. Sagði Kristján í færslu sinni að „pakkað væri af fólki niðri í bæ í dag.“ Velti hann því hugsanlegum lokunum því fyrir sér. Dagur svaraði fyrirspurninni á þá leið að hún væri eðlileg og benti á að margar borgir hefðu lokað fyrir bílaumferð á götum að undanförnu til þess að gangandi vegfarendur gæti fylgt tveggja metra reglu sóttvarnayfirvalda. Takk! Mjög eðlilegar ábendingar og áhyggjur - og margar borgir sem hafa lokað fyrir bílaumferð á fjölmörgum götum að undanförnu til að gangandi geti virt 2 metra regluna. Tek upp við Þórólf sóttvarnarlækni og @VidirReynisson hjá almannavörnum eftir helgi.— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) April 25, 2020 Kvaðst Dagur þá ætla að ræða málið við Sóttvarnalækni, Þórólf Guðnason og Víði Reynisson, yfirlögregluþjón hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra eftir helgina.
Reykjavík Skipulag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Borgarstjórn Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira