Heimapróf fyrir kórónuveirunni samþykkt í Bandaríkjunum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2020 11:55 Heimaprófin verða til að byrja með aðeins aðgengileg heilbrigðisstarfsfólki og öðru framlínufólki. EPA/PIETER STAM DE JONG Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt heimapróf fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Stephen Hahn, formaður stofnunarinnar, greindi frá þessu á upplýsingafundi um veiruna í Hvíta húsinu í gær. Almenningur mun geta keypt prófin og tekið sýni heima hjá sér, sem er gert með því að stinga svo til gerðum pinna upp í nefið. Þá verður hægt að póstleggja sýnið í sérstökum innsigluðum pakkningum og senda til rannsóknarstofu fyrirtækisins LabCorp sem mun greina sýnið. Hvert próf mun kosta átján þúsund íslenskra króna. Þau verða fyrst um sinn aðeins seld heilbrigðisstarfsfólki og öðrum framlínustarfsmönnum. Seð er fram á að prófin verði komin á almennan markað á næstu vikum. Nú hafa yfir 51 þúsund látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum og 890 þúsund hafa greinst með veiruna í landinu en talið er að tilfellin séu töluvert fleiri. Verst er ástandið í New York ríki, þar sem 21 þúsund manns hafa látist af völdum veirunnar. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO varar við útgáfu ónæmisvottorða Stofnunin segir engar sannanir fyrir því að ekki sé hægt að smitast aftur af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 25. apríl 2020 11:11 Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt heimapróf fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Stephen Hahn, formaður stofnunarinnar, greindi frá þessu á upplýsingafundi um veiruna í Hvíta húsinu í gær. Almenningur mun geta keypt prófin og tekið sýni heima hjá sér, sem er gert með því að stinga svo til gerðum pinna upp í nefið. Þá verður hægt að póstleggja sýnið í sérstökum innsigluðum pakkningum og senda til rannsóknarstofu fyrirtækisins LabCorp sem mun greina sýnið. Hvert próf mun kosta átján þúsund íslenskra króna. Þau verða fyrst um sinn aðeins seld heilbrigðisstarfsfólki og öðrum framlínustarfsmönnum. Seð er fram á að prófin verði komin á almennan markað á næstu vikum. Nú hafa yfir 51 þúsund látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum og 890 þúsund hafa greinst með veiruna í landinu en talið er að tilfellin séu töluvert fleiri. Verst er ástandið í New York ríki, þar sem 21 þúsund manns hafa látist af völdum veirunnar.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO varar við útgáfu ónæmisvottorða Stofnunin segir engar sannanir fyrir því að ekki sé hægt að smitast aftur af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 25. apríl 2020 11:11 Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
WHO varar við útgáfu ónæmisvottorða Stofnunin segir engar sannanir fyrir því að ekki sé hægt að smitast aftur af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 25. apríl 2020 11:11
Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37
Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47