Missouri höfðar mál gegn Kína Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2020 06:25 Óljóst er hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Getty Stjórnvöld í Missouri í Bandaríkjunum hafa ákveðið að höfða mál í Bandaríkjunum gegn Kína þar sem yfirvöld þar í landi eru sögð ekki hafa gert nægilega mikið til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dómsmálaráðherra Missouri segir að stjórnvöld í Kína hafi „logið að heiminum“ um hættuna sem hafi stafað af veirunni og hefur nú farið fram á skaðabættur vegna efnahagslegs tjóns og þjáninga. Eric Scmitt er dómsmálaráðherra Missouri. Í stefnunni segir að kínverskir embættismenn „beri ábyrgð á gríðarlega mörgum dauðsföllum, þjáningu og efnahagslegu tjóni“ um heim allan, þar með talið í Missouri. Dómsmálaráðherra Eric Schmitt, segir í yfirlýsingu að Kínverjar hafi logið til um þá hættu sem stafaði af veirunni og hve skæður sjúkdómurinn Covid-19 raunverulega er. Þá hafi þeir þaggað niður í þeim sem reynt hafi að greina frá sannleikanum og ekki gert nægilega mikið til að stöðva faraldurinn. Í frétt Guardian segir að ekki sé ljóst hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Bandarísk lög koma almennt í veg fyrir að hægt sé að höfða mál gegn öðru ríki, með fáeinum undantekningum þó. Lauren Gepford, talsmaður Demókrata í Missour, segir málið vera lið í kosningabaráttu Schmitt, sem sækist eftir endurkjöri í kosningum síðar á þessu ári. Alls hafa tæplega sex þúsund kórónuveirusmit verið skráð í Missouri það sem af er, og eru skráð dauðsföll í ríkinu nú 215. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21 Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Stjórnvöld í Missouri í Bandaríkjunum hafa ákveðið að höfða mál í Bandaríkjunum gegn Kína þar sem yfirvöld þar í landi eru sögð ekki hafa gert nægilega mikið til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dómsmálaráðherra Missouri segir að stjórnvöld í Kína hafi „logið að heiminum“ um hættuna sem hafi stafað af veirunni og hefur nú farið fram á skaðabættur vegna efnahagslegs tjóns og þjáninga. Eric Scmitt er dómsmálaráðherra Missouri. Í stefnunni segir að kínverskir embættismenn „beri ábyrgð á gríðarlega mörgum dauðsföllum, þjáningu og efnahagslegu tjóni“ um heim allan, þar með talið í Missouri. Dómsmálaráðherra Eric Schmitt, segir í yfirlýsingu að Kínverjar hafi logið til um þá hættu sem stafaði af veirunni og hve skæður sjúkdómurinn Covid-19 raunverulega er. Þá hafi þeir þaggað niður í þeim sem reynt hafi að greina frá sannleikanum og ekki gert nægilega mikið til að stöðva faraldurinn. Í frétt Guardian segir að ekki sé ljóst hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Bandarísk lög koma almennt í veg fyrir að hægt sé að höfða mál gegn öðru ríki, með fáeinum undantekningum þó. Lauren Gepford, talsmaður Demókrata í Missour, segir málið vera lið í kosningabaráttu Schmitt, sem sækist eftir endurkjöri í kosningum síðar á þessu ári. Alls hafa tæplega sex þúsund kórónuveirusmit verið skráð í Missouri það sem af er, og eru skráð dauðsföll í ríkinu nú 215.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21 Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21
Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42