Fjöldi látinna í Bandaríkjunum hefur tvöfaldast á þremur dögum Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2020 06:32 Donald Trump Bandaríkjaforseti ræddi við blaðamenn í gær. Getty Alls eru nú fjögur þúsund dauðsföll rakin til sjúkdómsins Covid-19 í Bandaríkjunum. Fjöldi látinna í landinu hefur tvöfaldast á síðustu þremur dögum. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Johns Hopkins háskóla þá hafa nú 4.076 manns látist af völdum sjúkdómsins í Bandaríkjunum og telja staðfest kórónuveirusmit þar nú 189.510. Síðasta sólarhringinn voru skráð 865 dauðsföll sem rakin eru til veirunnar í landinu. Rúmlega 40 prósent af staðfestum smitum hafa greinst í ríkinu New York. Greint var frá því í gær að Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, hafi komið til borgarinnar í gær til að létta á sjúkrahúsum borgarinnar. Alls eru um þúsund sjúkrarúm um borð í skipinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði í gær við að „mjög sársaukafullar vikur“ kunni að vera framundan, en fulltrúar bandarískra heilbrigðisyfirvalda hafa spáð að allt að 200 þúsund Bandaríkjamenn kunni að láta lífið í faraldrinum. „Þetta snýst um líf og dauða,“ sagði forsetinn. Staðan annars staðar í heiminum Staðfestum smitum heldur áfram að fjölga á Indlandi þar sem unnið er hörðum höndum að smíði öndunarvéla til að geta brugðist við fjölgun alvarlegra tilfella. Alls hafa nú verið staðfest 1.400 smit í landinu og telja dauðsföll sem rakin eru til Covid-19 nú 123. Á heimsvísu hafa nú 860 þúsund kórónuveirusmit verið staðfest og stendur fjöldi dauðsfalla nú í rúmlega 42 þúsund. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sjúkraskipið Comfort komið til New York Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, kom til New York-borgar í gær. Um þúsund sjúkrarúm eru um borð á skipinu og er því ætlað að létta á því álagi sem hvílir á spítölum borgarinnar. 31. mars 2020 07:02 112.000 smitaðir í Bandaríkjunum Faraldurinn í Bandaríkjunum er að taka á sig sína verstu mynd en fleiri en hundrað þúsund hafa smitast af kórónuveirunni og um átján hundruð eru látnir. 28. mars 2020 18:45 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Sjá meira
Alls eru nú fjögur þúsund dauðsföll rakin til sjúkdómsins Covid-19 í Bandaríkjunum. Fjöldi látinna í landinu hefur tvöfaldast á síðustu þremur dögum. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Johns Hopkins háskóla þá hafa nú 4.076 manns látist af völdum sjúkdómsins í Bandaríkjunum og telja staðfest kórónuveirusmit þar nú 189.510. Síðasta sólarhringinn voru skráð 865 dauðsföll sem rakin eru til veirunnar í landinu. Rúmlega 40 prósent af staðfestum smitum hafa greinst í ríkinu New York. Greint var frá því í gær að Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, hafi komið til borgarinnar í gær til að létta á sjúkrahúsum borgarinnar. Alls eru um þúsund sjúkrarúm um borð í skipinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði í gær við að „mjög sársaukafullar vikur“ kunni að vera framundan, en fulltrúar bandarískra heilbrigðisyfirvalda hafa spáð að allt að 200 þúsund Bandaríkjamenn kunni að láta lífið í faraldrinum. „Þetta snýst um líf og dauða,“ sagði forsetinn. Staðan annars staðar í heiminum Staðfestum smitum heldur áfram að fjölga á Indlandi þar sem unnið er hörðum höndum að smíði öndunarvéla til að geta brugðist við fjölgun alvarlegra tilfella. Alls hafa nú verið staðfest 1.400 smit í landinu og telja dauðsföll sem rakin eru til Covid-19 nú 123. Á heimsvísu hafa nú 860 þúsund kórónuveirusmit verið staðfest og stendur fjöldi dauðsfalla nú í rúmlega 42 þúsund.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sjúkraskipið Comfort komið til New York Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, kom til New York-borgar í gær. Um þúsund sjúkrarúm eru um borð á skipinu og er því ætlað að létta á því álagi sem hvílir á spítölum borgarinnar. 31. mars 2020 07:02 112.000 smitaðir í Bandaríkjunum Faraldurinn í Bandaríkjunum er að taka á sig sína verstu mynd en fleiri en hundrað þúsund hafa smitast af kórónuveirunni og um átján hundruð eru látnir. 28. mars 2020 18:45 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Sjá meira
Sjúkraskipið Comfort komið til New York Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, kom til New York-borgar í gær. Um þúsund sjúkrarúm eru um borð á skipinu og er því ætlað að létta á því álagi sem hvílir á spítölum borgarinnar. 31. mars 2020 07:02
112.000 smitaðir í Bandaríkjunum Faraldurinn í Bandaríkjunum er að taka á sig sína verstu mynd en fleiri en hundrað þúsund hafa smitast af kórónuveirunni og um átján hundruð eru látnir. 28. mars 2020 18:45