Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. desember 2025 22:32 Hér er Guðný Árný Guðmundsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri á Landsspítalanum í Fossvogi að taka á móti gjöfinni frá Pétri en þrjú tæki fara á spítalann. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lungnadeild Landspítalans í Fossvogi og lungnadeild Reykjalundar var að berast höfðingleg gjöf frá skjólstæðingi deildanna en hann safnaði þremur milljónum króna og gaf deildunum sex ferðasúrefnistæki. Afhending gjafanna fór fram á Reykjalundi en heiðurinn af þeim á Pétur H. Hansen, sem hefur nýtt sér þjónustu lungnadeildanna á Landspítalanum og Reykjalundi. „Mér var svo vel sinnt hérna og þetta var svo flott fólk að ég vildi þakka fyrir mig. Ég safnaði fyrir sex tækjum,“ segir Pétur staddur á Reykjalundi. Þetta er ótrúlega vel gert hjá þér, ertu ekki ánægður með þetta? „Ég veit það ekki en ég ætla bara að vona að ráðamennirnir taki sig nú til og kaupi svona tæki inn á allar stofur á lungadeildinni, þetta vantar. Í staðinn fyrir að skipta um kúta á öllum deildum allan sólarhringinn, sem kostar ærið fé. Þetta er bara einu sinni keypt og er til í mörg, mörg ár,“ segir Pétur. Elfa Dröfn tekur hér á móti gjöfinni frá Pétri en þrjú tæki fara á lungadeildina á Reykjalundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað kostuðu allar vélarnar? „Þrjár milljónir“. Ertu ekki stoltur af þessu verkefni? „Jú, það er alltaf gaman að gera eitthvað gott, mér líður vel í hjartanu þegar ég er búinn að gera eitthvað gott. Reykjalundur er himnaríki á jörðu, ég er búinn að segja það öllum, algjört himnaríki á jörðu,“ segir Pétur alsæll. Tækin í kössunum sínum tilbúin að fara í notkun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Reykjalundar og Landsspítalans ráða sér vart yfir kæti vegna gjafanna. „Þetta er bara rosalega vel að verki staðið. Við erum mjög ánægð og þakklát hér á lungnadeildinni á Reykjalundi,“ segir Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, sérfræðingur í endurhæfingu lungnasjúklinga á Reykjalundi. Hverju mun þetta breyta fyrir ykkur? „Það er bara auðveldara að koma fólki á súrefnismeðferð þegar það þarf að nota litla vél en ekki stóra kúta, þannig að það mun breyta því að sjúklingarnir verða ánægðari,“ segir Elva. Reykjalundur þjónar 20 sjúklingum á hverjum degi á lungadeildinni. Reykjalundur þjónar 20 sjúklingum á hverjum degi á lungadeildinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heilbrigðismál Mosfellsbær Reykjavík Góðverk Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Afhending gjafanna fór fram á Reykjalundi en heiðurinn af þeim á Pétur H. Hansen, sem hefur nýtt sér þjónustu lungnadeildanna á Landspítalanum og Reykjalundi. „Mér var svo vel sinnt hérna og þetta var svo flott fólk að ég vildi þakka fyrir mig. Ég safnaði fyrir sex tækjum,“ segir Pétur staddur á Reykjalundi. Þetta er ótrúlega vel gert hjá þér, ertu ekki ánægður með þetta? „Ég veit það ekki en ég ætla bara að vona að ráðamennirnir taki sig nú til og kaupi svona tæki inn á allar stofur á lungadeildinni, þetta vantar. Í staðinn fyrir að skipta um kúta á öllum deildum allan sólarhringinn, sem kostar ærið fé. Þetta er bara einu sinni keypt og er til í mörg, mörg ár,“ segir Pétur. Elfa Dröfn tekur hér á móti gjöfinni frá Pétri en þrjú tæki fara á lungadeildina á Reykjalundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað kostuðu allar vélarnar? „Þrjár milljónir“. Ertu ekki stoltur af þessu verkefni? „Jú, það er alltaf gaman að gera eitthvað gott, mér líður vel í hjartanu þegar ég er búinn að gera eitthvað gott. Reykjalundur er himnaríki á jörðu, ég er búinn að segja það öllum, algjört himnaríki á jörðu,“ segir Pétur alsæll. Tækin í kössunum sínum tilbúin að fara í notkun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Reykjalundar og Landsspítalans ráða sér vart yfir kæti vegna gjafanna. „Þetta er bara rosalega vel að verki staðið. Við erum mjög ánægð og þakklát hér á lungnadeildinni á Reykjalundi,“ segir Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, sérfræðingur í endurhæfingu lungnasjúklinga á Reykjalundi. Hverju mun þetta breyta fyrir ykkur? „Það er bara auðveldara að koma fólki á súrefnismeðferð þegar það þarf að nota litla vél en ekki stóra kúta, þannig að það mun breyta því að sjúklingarnir verða ánægðari,“ segir Elva. Reykjalundur þjónar 20 sjúklingum á hverjum degi á lungadeildinni. Reykjalundur þjónar 20 sjúklingum á hverjum degi á lungadeildinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Heilbrigðismál Mosfellsbær Reykjavík Góðverk Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira