Metfjöldi í umsóknum í Hönnunarsjóð í ár og kraumandi sköpunarkraftur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. apríl 2020 09:30 Styrkþegar Hönnunarsjóðs í nóvember 2019 ásamt Birnu Bragadóttur, stjórnarformanni Hönnunarsjóðs. Hönnunarmiðstöð/ Víðir Björnsson Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rann út í síðustu viku og bárust alls 126 umsóknir. Heildarupphæð umsókna var um 237 milljónir en sjóðurinn mun veita 20 milljónir að þessu sinni. Úthlutun Hönnunarsjóðs fer fram þann 4. maí næstkomandi. Ástandið í kjölfar Covid-19 faraldursins hefur augljós áhrif á fjölda umsókna en 30 prósent aukning var á milli ára. Faraldurinn hafði einnig áhrif á viðfangsefni umsækjanda en samkvæmt upplýsingum frá Hönnunarmiðstöð snúa mörg verkefnanna að nýsköpun í kjölfar faraldurs og breyttri heimsmynd. Meðal annars er lögð áhersla á rafrænar lausnir, sjálfbærni og matarsóun. „Metfjöldi umsókna til Hönnunarsjóðs staðfestir mikilvægi hans, ekki síst á fordæmalausum tímum eins og þessum. Hlutverk Hönnunarsjóðs er að efla þekkingu og atvinnu- og verðmætasköpun á sviði hönnunar og arkitektúrs með fjárhagslegum stuðningi og ráðgjöf.Hönnunarsjóður veitir jafnframt styrki til kynningar- og markaðsstarf erlendis í því skyni að efla útflutning íslenskrar hönnunar. Sá mikli fjöldi þeirra umsókna sem sjóðnum hefur borist og gæði umsókna staðfestir kraumandi sköpunarkraft í samfélaginu sem gefur góða von um að framundan séu bjartari tímar,” segir Birna Bragadóttir stjórnarformaður Hönnunarsjóðs. Hönnunarsjóður heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og er tekjustofn hans árlegt framlag sem Alþingi ákveður á fjárlögum. Í ár er framlag til sjóðsins 50 milljónir króna samkvæmt upplýsingum frá Hönnunarmiðstöð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Tíska og hönnun Tengdar fréttir Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. 22. mars 2020 09:00 HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi. 10. mars 2020 21:12 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rann út í síðustu viku og bárust alls 126 umsóknir. Heildarupphæð umsókna var um 237 milljónir en sjóðurinn mun veita 20 milljónir að þessu sinni. Úthlutun Hönnunarsjóðs fer fram þann 4. maí næstkomandi. Ástandið í kjölfar Covid-19 faraldursins hefur augljós áhrif á fjölda umsókna en 30 prósent aukning var á milli ára. Faraldurinn hafði einnig áhrif á viðfangsefni umsækjanda en samkvæmt upplýsingum frá Hönnunarmiðstöð snúa mörg verkefnanna að nýsköpun í kjölfar faraldurs og breyttri heimsmynd. Meðal annars er lögð áhersla á rafrænar lausnir, sjálfbærni og matarsóun. „Metfjöldi umsókna til Hönnunarsjóðs staðfestir mikilvægi hans, ekki síst á fordæmalausum tímum eins og þessum. Hlutverk Hönnunarsjóðs er að efla þekkingu og atvinnu- og verðmætasköpun á sviði hönnunar og arkitektúrs með fjárhagslegum stuðningi og ráðgjöf.Hönnunarsjóður veitir jafnframt styrki til kynningar- og markaðsstarf erlendis í því skyni að efla útflutning íslenskrar hönnunar. Sá mikli fjöldi þeirra umsókna sem sjóðnum hefur borist og gæði umsókna staðfestir kraumandi sköpunarkraft í samfélaginu sem gefur góða von um að framundan séu bjartari tímar,” segir Birna Bragadóttir stjórnarformaður Hönnunarsjóðs. Hönnunarsjóður heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og er tekjustofn hans árlegt framlag sem Alþingi ákveður á fjárlögum. Í ár er framlag til sjóðsins 50 milljónir króna samkvæmt upplýsingum frá Hönnunarmiðstöð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Tíska og hönnun Tengdar fréttir Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. 22. mars 2020 09:00 HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi. 10. mars 2020 21:12 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. 22. mars 2020 09:00
HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi. 10. mars 2020 21:12