Fyrrverandi keppendur í The Bachelor fara yfir leyndarmál þáttanna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2020 15:29 Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Þau kynntust í þáttunum og eru í dag gift og eiga eitt barn. Arie valdi Lauren sem eiginkonu sína eftir ótrúlega atburðarrás í þáttunum þar sem hann hafði áður valið aðra konu, hætti svo við og bað Lauren um að verða eiginkona sín. Í nýjasta myndbandi þeirra á YouTube fara þau yfir leyndarmál þáttanna en þau fengu sendar inn spurningar frá aðdáendum sínum. Þar kemur meðal annars fram að kvenkynskeppendur mæta alls ekki á svæðið með aðeins eina ferðatösku eins og sýnt er í þáttunum. Sumar mæta til að mynda með allt upp í sjö ferðatöskur með sér í þættina. Þegar líður á þættina mega keppendur alls ekki yfirgefa hótelið sem þau gista á erlendis, ekki fyrr en örfáir keppendur eru eftir þá fá þeir aðeins meira frelsi. Keppendur mega til að mynda aldrei vera með farsíma á sér í gegnum allt ferlið og því er einveran mikil. Framleiðendur þáttanna ráða í raun í hvaða röð piparsveininn afhendir rósir í rósaathöfninni, til að skapa meiri spennu. Keppendur mega ekki yfirgefa villuna eða hótelin til að fara í hárgreiðslu eða handsnyrtingu og þurfa því konurnar að græja það allt sjálfar allan tímann. Framleiðendur þáttanna hafa í raun myndað mikið og sterkt vinasamband við piparsveininn og aðstoða hann mikið við að velja hvaða konur fara heima eða halda áfram í þáttunum. Fram kom í innslaginu að þættirnir eru ekki skrifaðir og ekkert handrit liggur fyrir. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hollywood Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Hjónin Arie Luyendyk, fyrrum piparsveinn í þáttunum The Bachelor, og eiginkona hans Lauren Burnham halda úti YouTube-rás sem fær töluvert áhorf á miðlinum. Þau kynntust í þáttunum og eru í dag gift og eiga eitt barn. Arie valdi Lauren sem eiginkonu sína eftir ótrúlega atburðarrás í þáttunum þar sem hann hafði áður valið aðra konu, hætti svo við og bað Lauren um að verða eiginkona sín. Í nýjasta myndbandi þeirra á YouTube fara þau yfir leyndarmál þáttanna en þau fengu sendar inn spurningar frá aðdáendum sínum. Þar kemur meðal annars fram að kvenkynskeppendur mæta alls ekki á svæðið með aðeins eina ferðatösku eins og sýnt er í þáttunum. Sumar mæta til að mynda með allt upp í sjö ferðatöskur með sér í þættina. Þegar líður á þættina mega keppendur alls ekki yfirgefa hótelið sem þau gista á erlendis, ekki fyrr en örfáir keppendur eru eftir þá fá þeir aðeins meira frelsi. Keppendur mega til að mynda aldrei vera með farsíma á sér í gegnum allt ferlið og því er einveran mikil. Framleiðendur þáttanna ráða í raun í hvaða röð piparsveininn afhendir rósir í rósaathöfninni, til að skapa meiri spennu. Keppendur mega ekki yfirgefa villuna eða hótelin til að fara í hárgreiðslu eða handsnyrtingu og þurfa því konurnar að græja það allt sjálfar allan tímann. Framleiðendur þáttanna hafa í raun myndað mikið og sterkt vinasamband við piparsveininn og aðstoða hann mikið við að velja hvaða konur fara heima eða halda áfram í þáttunum. Fram kom í innslaginu að þættirnir eru ekki skrifaðir og ekkert handrit liggur fyrir. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hollywood Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira