Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs, birti nokkuð skemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í gær.
Þar fer hann yfir það hvernig almenningur getur komið í veg fyrir að smitast. Oftast smitast fólk með því að snerta sýkt svæði og bera það upp í nef, augu eða jafnvel munninn.
Sigurður er heldur betur með lausnina á því eins og sjá má hér neðan.