Trippier ekki hrifinn af ummælum spekinga og Klopp eftir sigurinn á Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 17:00 Trippier röltir inn á Anfield í síðari leik liðanna. vísir/getty Kieran Trippier, varnarmaður Atletico Madrid, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem fjölmiðlar sem og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafa látið falla um leikstíl spænska liðsins. Atletico sló Liverpool út í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þeir vörðust með kjafti og klóm í síðari leiknum. Eftir leikinn talaði Klopp meðal annars um að hann skildi ekki hvernig þeir gætu ekki spilað betri fótbolta. Trippier gefur lítið fyrir þessi ummæli og segir að það sé ekki hægt að mæta á Anfield og spila blússandi sóknarbolta. 'If you go toe-to-toe with Liverpool, you get beat 6-0'Kieran Trippier laughs off criticism of Atletico Madrid's Champions League victory at Anfieldhttps://t.co/4VlkiQZT6K— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2020 „Fólk talar þannig að við erum varnarlið en það hefur farið of langt með það eftir leikinn okkar gegn Liverpool. Ef þú spilar eins og Liverpool vill að þú spilir þá taparu 6-0. Ég veit ekki hvað fólk býst við,“ sagði Trippier í samtali við Mirror. „Þú sérð spekinga kvarta undan því að við vörðumst en bjuggust þeir við því að við færm þarnra og spiluðum sóknarbolta, sérstaklega miðað við hvernig Liverpool er að spila á þessum tímapunkti?“ „Þú verður að fara þangað með ákveðið leikskipulag og við gerðum það. Við urðum að verjast en það mikilvægasta er að við unnum.“ Meistaradeildin Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Sjá meira
Kieran Trippier, varnarmaður Atletico Madrid, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem fjölmiðlar sem og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafa látið falla um leikstíl spænska liðsins. Atletico sló Liverpool út í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þeir vörðust með kjafti og klóm í síðari leiknum. Eftir leikinn talaði Klopp meðal annars um að hann skildi ekki hvernig þeir gætu ekki spilað betri fótbolta. Trippier gefur lítið fyrir þessi ummæli og segir að það sé ekki hægt að mæta á Anfield og spila blússandi sóknarbolta. 'If you go toe-to-toe with Liverpool, you get beat 6-0'Kieran Trippier laughs off criticism of Atletico Madrid's Champions League victory at Anfieldhttps://t.co/4VlkiQZT6K— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2020 „Fólk talar þannig að við erum varnarlið en það hefur farið of langt með það eftir leikinn okkar gegn Liverpool. Ef þú spilar eins og Liverpool vill að þú spilir þá taparu 6-0. Ég veit ekki hvað fólk býst við,“ sagði Trippier í samtali við Mirror. „Þú sérð spekinga kvarta undan því að við vörðumst en bjuggust þeir við því að við færm þarnra og spiluðum sóknarbolta, sérstaklega miðað við hvernig Liverpool er að spila á þessum tímapunkti?“ „Þú verður að fara þangað með ákveðið leikskipulag og við gerðum það. Við urðum að verjast en það mikilvægasta er að við unnum.“
Meistaradeildin Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Sjá meira