Ösku upprunalega „Scotty“ var smyglað í geimstöðina 2008 Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2020 22:20 „Scotty“ ásamt öðrum úr áhfön Enterprise árið 2003. Frá vinstri: Nichelle Nichols (Ahura), William Shatner (Cpt. Kirk), James Doohan (Scotty) og Leonard Nimoy (Spock). Getty/Kevin Winter Ösku leikarans James Doohan, sem var hvað þekktastur fyrir að leika Montgomery Scott í upprunalegu Star Trek sjónvarpsseríunni, var smyglað um borð í Alþjóðlegu geimstöðina árið 2008. Mjög fáir hafa vitað af því þar til nú. Sunday Times sagði frá því á föstudaginn að Richard Garriott, einn fyrstu almennu borgaranna til að ferðast út í geim, laumaði ösku Doohan og mynd af honum með sér í með sér til geimstöðvarinnar og kom hann því fyrir undir gólfinu í Columbus-hluta geimstöðvarinnar. Þeta gerði Garriott að ósk fjölskyldu Doohan en opinberri beiðni þeirra hafði verið hafnað. Doohan dó árið 2005, þá 85 ára gamall. Hann hafði óskað sér þess að komast um borð í geimstöðina. Þó hann hafi ferðast mun lengra með Enterprise á árum sínum þar um borð hefur Doohan nú farið rúmlega 70 þúsund sinnum um jörðina. Það samsvarar um 2,7 milljörðum kílómetra. Í samtali við Times segir Garriott að fjölskylda leikarans hafi verið hæstánægð en það hafi alltaf verið leiðinlegt að geta ekki talað um þetta. Nú telji þau að nægur tími sé liðinn svo það sé í lagi. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hluti af ösku Doohan er sendur út í geim. Árið 2008 skaut SpaceX smá ösku um borð í eldflaug sem bilaði þó snemma. Árið 2012 var það svo gert aftur en það flug heppnaðist betur, samkvæmt The Verge. Hér er tíst sonar Doohan þar sem hann sýnir kort eins og það sem Garriott smyglaði um borð í geimstöðina. Auk þess að innihalda mynd af Doohan innihélt kortið einnig hluta af ösku hans. Here is the laminated card that @RichardGarriott gave to me. #startrek @NASAJPL #nasa pic.twitter.com/MS4wv2DJoy— Chris Doohan (@ChrisDoohan) December 26, 2020 Geimurinn SpaceX Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Sunday Times sagði frá því á föstudaginn að Richard Garriott, einn fyrstu almennu borgaranna til að ferðast út í geim, laumaði ösku Doohan og mynd af honum með sér í með sér til geimstöðvarinnar og kom hann því fyrir undir gólfinu í Columbus-hluta geimstöðvarinnar. Þeta gerði Garriott að ósk fjölskyldu Doohan en opinberri beiðni þeirra hafði verið hafnað. Doohan dó árið 2005, þá 85 ára gamall. Hann hafði óskað sér þess að komast um borð í geimstöðina. Þó hann hafi ferðast mun lengra með Enterprise á árum sínum þar um borð hefur Doohan nú farið rúmlega 70 þúsund sinnum um jörðina. Það samsvarar um 2,7 milljörðum kílómetra. Í samtali við Times segir Garriott að fjölskylda leikarans hafi verið hæstánægð en það hafi alltaf verið leiðinlegt að geta ekki talað um þetta. Nú telji þau að nægur tími sé liðinn svo það sé í lagi. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hluti af ösku Doohan er sendur út í geim. Árið 2008 skaut SpaceX smá ösku um borð í eldflaug sem bilaði þó snemma. Árið 2012 var það svo gert aftur en það flug heppnaðist betur, samkvæmt The Verge. Hér er tíst sonar Doohan þar sem hann sýnir kort eins og það sem Garriott smyglaði um borð í geimstöðina. Auk þess að innihalda mynd af Doohan innihélt kortið einnig hluta af ösku hans. Here is the laminated card that @RichardGarriott gave to me. #startrek @NASAJPL #nasa pic.twitter.com/MS4wv2DJoy— Chris Doohan (@ChrisDoohan) December 26, 2020
Geimurinn SpaceX Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira