Glæsilegt jólaþorp á Selfossi og sextíu Múmínbollar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2020 20:08 Jólabörnin á Selfossi, Oddný Sigríður og Arnór Breki, sem eiga heiðurinn af jólaþorpinu á heimilinu og uppsetningu þess. Magnús Hlynur Hreiðarsson Margir setja upp jólaþorp inni hjá sér yfir hátíðirnar en stærð þeirra getur verið æði mismunandi. Á Selfossi er eitt risa jólaþorp sem móðirin á heimilinu og yngsta barnið sjá alltaf um að setja upp. Húsmóðirin á einnig sextíu Múmínbolla. Oddný Sigríður og Arnór Breki sem búa í Lóurima 11 með fjölskyldu sinni á Selfossi eiga heiðurinn af glæsilega jólaþorpinu á heimilinu en það er alltaf sett upp í byrjun nóvember. Oddný er mikið jólabarn. „Já, allavega í seinni tíð þegar krakkarnir komu og yngsti er algjör jólagemsi, hann peppar mig upp þessu. Við erum með lest, hestvagn, myllu, nokkrar kirkjur og fullt af öðru skemmtilegu í jólaþorpinu,“ segir Oddný. Hún segist hafa verið um viku að setja þorpið upp með aðstoð Arnórs Breka, sem er líka mikið jólabarn. Jólaþorpið er glæsilegt og nýtur sér vel í húsinu í Lóurima 11 á Selfossi hjá Oddnýju Sigríði Gísladóttur og fjölskyldu hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög flott og stórt. Þegar vinir mínir koma hingað þá eru þeir mjög mikið að horfa á þetta. Síðan er mjög gaman að kveikja á lestinni,“ segir Arnó Breki. En það eru ekki bara jólaþorp í Lóurima 11, þar er líka fullt af Múmínbollum, sem Oddný safnar. „Já, maður þarf að drekka kaffi úr einhverju. Þetta eru tæplega sextíu bollar en ég hef ekki keypt brot af þessu því mágkonan og ég erum erum með góðan díl, ef það kemur nýr bolli, sem okkur finnst flottur þá gefur hún mér og ég henni til baka svo við þurfum ekki að kaupa þá sjálfar,“ segir Oddný og hlær. Oddný Sigríður á tæplega sextíu Múmínbolla, sem hún hefur safnað í gegnum árin og er enn að safna slíkum bollum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Oddný Sigríður og Arnór Breki sem búa í Lóurima 11 með fjölskyldu sinni á Selfossi eiga heiðurinn af glæsilega jólaþorpinu á heimilinu en það er alltaf sett upp í byrjun nóvember. Oddný er mikið jólabarn. „Já, allavega í seinni tíð þegar krakkarnir komu og yngsti er algjör jólagemsi, hann peppar mig upp þessu. Við erum með lest, hestvagn, myllu, nokkrar kirkjur og fullt af öðru skemmtilegu í jólaþorpinu,“ segir Oddný. Hún segist hafa verið um viku að setja þorpið upp með aðstoð Arnórs Breka, sem er líka mikið jólabarn. Jólaþorpið er glæsilegt og nýtur sér vel í húsinu í Lóurima 11 á Selfossi hjá Oddnýju Sigríði Gísladóttur og fjölskyldu hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög flott og stórt. Þegar vinir mínir koma hingað þá eru þeir mjög mikið að horfa á þetta. Síðan er mjög gaman að kveikja á lestinni,“ segir Arnó Breki. En það eru ekki bara jólaþorp í Lóurima 11, þar er líka fullt af Múmínbollum, sem Oddný safnar. „Já, maður þarf að drekka kaffi úr einhverju. Þetta eru tæplega sextíu bollar en ég hef ekki keypt brot af þessu því mágkonan og ég erum erum með góðan díl, ef það kemur nýr bolli, sem okkur finnst flottur þá gefur hún mér og ég henni til baka svo við þurfum ekki að kaupa þá sjálfar,“ segir Oddný og hlær. Oddný Sigríður á tæplega sextíu Múmínbolla, sem hún hefur safnað í gegnum árin og er enn að safna slíkum bollum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira