Logi um þjálfarateymi Íslands: Geta náð gríðarlega langt í þessu starfi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. desember 2020 07:01 Logi ræddi við Stöð 2 og Vísi í gær eftir að ljóst var að Arnar Þór myndi taka við landsliðinu með Eið Smára sér við hlið og að Logi yrði aðalþjálfari FH næsta sumar. Stöð 2 Logi Ólafsson er spenntur fyrir nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og telur þá eiga framtíðina fyrir sér. Logi, nýráðinn þjálfari FH – á nýjan leik, var spurður út í ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Logi Ólafsson þekkir bæði vel til Arnars Þórs sem og starfsins en hann var landsliðsþjálfari 1996 til 1997 og svo frá 2003 til 2005 ásamt Ásgeiri Sigurvinssyni frá 2003 til 2005. „Mér lýst bara mjög vel á nýjan landsliðsþjálfara. Ekki síst á félaga hans sem verður þarna með honum,“ sagði Logi og á þar við Eið Smára Guðjohnsen sem þjálfaði FH með Logi síðasta sumar en er orðinn aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. „Við vorum nú saman síðastliðið sumar og það er gríðarlega mikill „pótens“ í þessum tveimur mönnum. Þeir vinna vel saman, bæta hvorn annan upp og framtíðin er þeirra. Þeir geta náð gríðarlega langt í þessu starfi.“ „Arnar Þór stefndi fyrst að því að verða atvinnumaður í fótbolta og það tókst honum. Á hann glæsilegan feril að baki, 52 A-landsleiki og síðan er greinilegt hvert hugurinn hefur stefnt. Hann hefur drukkið í sig þau fræði hvar sem hann hefur verið og það er að skila sér ásamt því að vera mjög vel menntaður í þessu,“ sagði Logi um nýjan aðalþjálfara íslenska karlalandsliðsins. „Hann náði góðum árangri með U21 landsliðinu þannig ég vona bara að þeir haldi áfram á sömu braut þessir félagar.“ „Arnar Þór er fyrst og fremst rosalega duglegur maður og það sem hann hefur gert niðri hjá Knattspyrnusambandi sem yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari hjá U21 er frábært svo mér finnst þetta eðlilegt framhald,“ sagði Logi að lokum. Þess má til gamans geta að Davíð Þór Viðarsson, bróðir Arnars Þórs, verður aðstoðarmaður Loga hjá FH. Fótbolti Sportpakkinn FH Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. 22. desember 2020 18:46 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjá meira
Logi, nýráðinn þjálfari FH – á nýjan leik, var spurður út í ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Logi Ólafsson þekkir bæði vel til Arnars Þórs sem og starfsins en hann var landsliðsþjálfari 1996 til 1997 og svo frá 2003 til 2005 ásamt Ásgeiri Sigurvinssyni frá 2003 til 2005. „Mér lýst bara mjög vel á nýjan landsliðsþjálfara. Ekki síst á félaga hans sem verður þarna með honum,“ sagði Logi og á þar við Eið Smára Guðjohnsen sem þjálfaði FH með Logi síðasta sumar en er orðinn aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. „Við vorum nú saman síðastliðið sumar og það er gríðarlega mikill „pótens“ í þessum tveimur mönnum. Þeir vinna vel saman, bæta hvorn annan upp og framtíðin er þeirra. Þeir geta náð gríðarlega langt í þessu starfi.“ „Arnar Þór stefndi fyrst að því að verða atvinnumaður í fótbolta og það tókst honum. Á hann glæsilegan feril að baki, 52 A-landsleiki og síðan er greinilegt hvert hugurinn hefur stefnt. Hann hefur drukkið í sig þau fræði hvar sem hann hefur verið og það er að skila sér ásamt því að vera mjög vel menntaður í þessu,“ sagði Logi um nýjan aðalþjálfara íslenska karlalandsliðsins. „Hann náði góðum árangri með U21 landsliðinu þannig ég vona bara að þeir haldi áfram á sömu braut þessir félagar.“ „Arnar Þór er fyrst og fremst rosalega duglegur maður og það sem hann hefur gert niðri hjá Knattspyrnusambandi sem yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari hjá U21 er frábært svo mér finnst þetta eðlilegt framhald,“ sagði Logi að lokum. Þess má til gamans geta að Davíð Þór Viðarsson, bróðir Arnars Þórs, verður aðstoðarmaður Loga hjá FH.
Fótbolti Sportpakkinn FH Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. 22. desember 2020 18:46 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjá meira
Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. 22. desember 2020 18:46
FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37