Skrifstofuhótelið orðið stærsti vinnustaðurinn í sjávarþorpinu Kristján Már Unnarsson skrifar 12. desember 2020 21:41 Ingibjörg Guðmundsdóttir, skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, segir frá skrifstofuhótelinu í gömlu símstöðinni. Egill Aðalsteinsson Hugtakið störf án staðsetningar hefur raungerst í vestfirsku sjávarþorpi með skrifstofuhóteli þar sem tugur einstaklinga sinnir störfum fyrir ólíka aðila. Í gömlu símstöðinni í Flateyri eru búið að innrétta fjölda skrifstofurýma, meðal annars fyrir Lýðskólann. „Þetta er sem sagt skrifstofuhótel. Þetta heitir Skúrin – samfélagsmiðstöð á Flateyri,“ segir Ingibjörg Guðmundsdóttir, skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. 36 aðilar stofnuðu einkahlutafélag um reksturinn síðastliðið sumar til að skapa sameiginlega vinnuaðstöðu. Frá Flateyri við Önundarfjörð.Egill Aðalsteinsson „Eitthvað svona sameiginlegt rými. Fólk getur komið saman og unnið saman. Því að það eru svo margir hérna með allskonar hugmyndir sem þeir eru að vinna í og koma á koppinn. Stofna einhverskonar fyrirtæki eða félög.“ Auk Lýðskólans hafa þarna skrifstofu Lánasjóður sveitarfélaga, Ísafjarðarbær, bókhaldsþjónusta, hugbúnaðarfyrirtæki, sem og nokkrir einstaklingar. Þetta virðist vera lýsandi dæmi um störf án staðsetningar. Lánasjóður sveitarfélaga er meðal þeirra sem nýta sér skrifstofuhótelið.Egill Aðalsteinsson „Já, þetta er alveg þannig. Okkur langar til að fá fleiri og kannski fjölbreyttari flóru í atvinnulífið. Það má eiginlega segja að Skúrin er nú þegar orðin stærsti vinnustaðurinn á Flateyri. Því við erum alveg tíu sem erum núna. Við viljum gjarnan fá fleiri. Við höfum nokkur pláss í viðbót,“ segir Ingibjörg. Einnig var fjallað um skrifstofuhótelið í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Ísafjarðarbær Byggðamál Um land allt Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Ungur Flateyringur fullvinnur matvæli úr vestfirsku fiskeldi Liðlega tvítug kona á Flateyri hefur stofnað matvælavinnslu sem fullvinnur vörur úr vestfirskum eldisfiski, eins og grafinn lax úr Dýrafirði og reyktan regnbogasilung úr Önundarfirði. Starfsmenn eru orðnir þrír. 6. desember 2020 21:11 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
„Þetta er sem sagt skrifstofuhótel. Þetta heitir Skúrin – samfélagsmiðstöð á Flateyri,“ segir Ingibjörg Guðmundsdóttir, skólastjóri Lýðskólans á Flateyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. 36 aðilar stofnuðu einkahlutafélag um reksturinn síðastliðið sumar til að skapa sameiginlega vinnuaðstöðu. Frá Flateyri við Önundarfjörð.Egill Aðalsteinsson „Eitthvað svona sameiginlegt rými. Fólk getur komið saman og unnið saman. Því að það eru svo margir hérna með allskonar hugmyndir sem þeir eru að vinna í og koma á koppinn. Stofna einhverskonar fyrirtæki eða félög.“ Auk Lýðskólans hafa þarna skrifstofu Lánasjóður sveitarfélaga, Ísafjarðarbær, bókhaldsþjónusta, hugbúnaðarfyrirtæki, sem og nokkrir einstaklingar. Þetta virðist vera lýsandi dæmi um störf án staðsetningar. Lánasjóður sveitarfélaga er meðal þeirra sem nýta sér skrifstofuhótelið.Egill Aðalsteinsson „Já, þetta er alveg þannig. Okkur langar til að fá fleiri og kannski fjölbreyttari flóru í atvinnulífið. Það má eiginlega segja að Skúrin er nú þegar orðin stærsti vinnustaðurinn á Flateyri. Því við erum alveg tíu sem erum núna. Við viljum gjarnan fá fleiri. Við höfum nokkur pláss í viðbót,“ segir Ingibjörg. Einnig var fjallað um skrifstofuhótelið í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Ísafjarðarbær Byggðamál Um land allt Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Ungur Flateyringur fullvinnur matvæli úr vestfirsku fiskeldi Liðlega tvítug kona á Flateyri hefur stofnað matvælavinnslu sem fullvinnur vörur úr vestfirskum eldisfiski, eins og grafinn lax úr Dýrafirði og reyktan regnbogasilung úr Önundarfirði. Starfsmenn eru orðnir þrír. 6. desember 2020 21:11 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Ungur Flateyringur fullvinnur matvæli úr vestfirsku fiskeldi Liðlega tvítug kona á Flateyri hefur stofnað matvælavinnslu sem fullvinnur vörur úr vestfirskum eldisfiski, eins og grafinn lax úr Dýrafirði og reyktan regnbogasilung úr Önundarfirði. Starfsmenn eru orðnir þrír. 6. desember 2020 21:11
Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42