Sektaður um þrjár milljónir fyrir að neita að tala við fjölmiðla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 12:30 Kyrie Irving er vanur að koma sér í vandræði með furðulegum yfirlýsingum í viðtölum. Getty/Mike Stobe Kyrie Irving og félag hans Brooklyn Nets fengu bæði sekt frá NBA deildinni af því að leikmaðurinn hefur ekki sinnt fjölmiðlaskyldum sínum. NBA sektaði Kyrie Irving og félagið um 25 þúsund dollara eða meira en 3,1 milljón íslenskra króna. Kyrie Irving hefur margoft neitað að tala við fjölmiðla í þessari viku og það er ekki liðið hjá NBA deildinni. The NBA has fined the @BrooklynNets and star Kyrie Irving $25,000 each for violating league rules governing media interview access. https://t.co/T1w1pvFCle— Sportsnet (@Sportsnet) December 11, 2020 NBA setur þær kröfur á leikmenn sína að þeir bjóði fjölmiðlamönnum upp á viðtöl fyrir og eftir æfingar og leiki. Vanalega er sérstakur fjölmiðladagur þar sem hægt er að tala við alla leikmenn hvers liðs. Kórónuveiran hefur flækt málin því félögin þurfa nú að fylgja hörðum sóttvarnarreglum. Það breytir ekki því að fjölmiðlar hafa sóst eftir viðtali við Kyrie Irving án árangurs. Æfingabúðir Brooklyn Nets hófust 1. desember síðastliðinn og það eina sem komið hefur frá Kyrie Irving er ein stutt yfirlýsing. Þar sakar hann óbeint fjölmiðla um að hafa rangt eftir sér og að hann sé bara einbeita sér að því að æfa vel og hjálpa félagi sínu að vinna titla. Þetta var þó ekki nóg fyrir NBA sem sektaði Kyrie Irving. Þrjár milljónir króna er ekki mikill peningur fyrir Kyrie Irving enda aðeins eitt prósent af árslaunum hans. Hann gerði fjögurra ára samning við Brooklyn Nets í fyrra sem færir honum 141 milljónir Bandaríkjadala eða tæpa átján milljarða íslenskra króna. NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
NBA sektaði Kyrie Irving og félagið um 25 þúsund dollara eða meira en 3,1 milljón íslenskra króna. Kyrie Irving hefur margoft neitað að tala við fjölmiðla í þessari viku og það er ekki liðið hjá NBA deildinni. The NBA has fined the @BrooklynNets and star Kyrie Irving $25,000 each for violating league rules governing media interview access. https://t.co/T1w1pvFCle— Sportsnet (@Sportsnet) December 11, 2020 NBA setur þær kröfur á leikmenn sína að þeir bjóði fjölmiðlamönnum upp á viðtöl fyrir og eftir æfingar og leiki. Vanalega er sérstakur fjölmiðladagur þar sem hægt er að tala við alla leikmenn hvers liðs. Kórónuveiran hefur flækt málin því félögin þurfa nú að fylgja hörðum sóttvarnarreglum. Það breytir ekki því að fjölmiðlar hafa sóst eftir viðtali við Kyrie Irving án árangurs. Æfingabúðir Brooklyn Nets hófust 1. desember síðastliðinn og það eina sem komið hefur frá Kyrie Irving er ein stutt yfirlýsing. Þar sakar hann óbeint fjölmiðla um að hafa rangt eftir sér og að hann sé bara einbeita sér að því að æfa vel og hjálpa félagi sínu að vinna titla. Þetta var þó ekki nóg fyrir NBA sem sektaði Kyrie Irving. Þrjár milljónir króna er ekki mikill peningur fyrir Kyrie Irving enda aðeins eitt prósent af árslaunum hans. Hann gerði fjögurra ára samning við Brooklyn Nets í fyrra sem færir honum 141 milljónir Bandaríkjadala eða tæpa átján milljarða íslenskra króna.
NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira