Sektaður um þrjár milljónir fyrir að neita að tala við fjölmiðla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 12:30 Kyrie Irving er vanur að koma sér í vandræði með furðulegum yfirlýsingum í viðtölum. Getty/Mike Stobe Kyrie Irving og félag hans Brooklyn Nets fengu bæði sekt frá NBA deildinni af því að leikmaðurinn hefur ekki sinnt fjölmiðlaskyldum sínum. NBA sektaði Kyrie Irving og félagið um 25 þúsund dollara eða meira en 3,1 milljón íslenskra króna. Kyrie Irving hefur margoft neitað að tala við fjölmiðla í þessari viku og það er ekki liðið hjá NBA deildinni. The NBA has fined the @BrooklynNets and star Kyrie Irving $25,000 each for violating league rules governing media interview access. https://t.co/T1w1pvFCle— Sportsnet (@Sportsnet) December 11, 2020 NBA setur þær kröfur á leikmenn sína að þeir bjóði fjölmiðlamönnum upp á viðtöl fyrir og eftir æfingar og leiki. Vanalega er sérstakur fjölmiðladagur þar sem hægt er að tala við alla leikmenn hvers liðs. Kórónuveiran hefur flækt málin því félögin þurfa nú að fylgja hörðum sóttvarnarreglum. Það breytir ekki því að fjölmiðlar hafa sóst eftir viðtali við Kyrie Irving án árangurs. Æfingabúðir Brooklyn Nets hófust 1. desember síðastliðinn og það eina sem komið hefur frá Kyrie Irving er ein stutt yfirlýsing. Þar sakar hann óbeint fjölmiðla um að hafa rangt eftir sér og að hann sé bara einbeita sér að því að æfa vel og hjálpa félagi sínu að vinna titla. Þetta var þó ekki nóg fyrir NBA sem sektaði Kyrie Irving. Þrjár milljónir króna er ekki mikill peningur fyrir Kyrie Irving enda aðeins eitt prósent af árslaunum hans. Hann gerði fjögurra ára samning við Brooklyn Nets í fyrra sem færir honum 141 milljónir Bandaríkjadala eða tæpa átján milljarða íslenskra króna. NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
NBA sektaði Kyrie Irving og félagið um 25 þúsund dollara eða meira en 3,1 milljón íslenskra króna. Kyrie Irving hefur margoft neitað að tala við fjölmiðla í þessari viku og það er ekki liðið hjá NBA deildinni. The NBA has fined the @BrooklynNets and star Kyrie Irving $25,000 each for violating league rules governing media interview access. https://t.co/T1w1pvFCle— Sportsnet (@Sportsnet) December 11, 2020 NBA setur þær kröfur á leikmenn sína að þeir bjóði fjölmiðlamönnum upp á viðtöl fyrir og eftir æfingar og leiki. Vanalega er sérstakur fjölmiðladagur þar sem hægt er að tala við alla leikmenn hvers liðs. Kórónuveiran hefur flækt málin því félögin þurfa nú að fylgja hörðum sóttvarnarreglum. Það breytir ekki því að fjölmiðlar hafa sóst eftir viðtali við Kyrie Irving án árangurs. Æfingabúðir Brooklyn Nets hófust 1. desember síðastliðinn og það eina sem komið hefur frá Kyrie Irving er ein stutt yfirlýsing. Þar sakar hann óbeint fjölmiðla um að hafa rangt eftir sér og að hann sé bara einbeita sér að því að æfa vel og hjálpa félagi sínu að vinna titla. Þetta var þó ekki nóg fyrir NBA sem sektaði Kyrie Irving. Þrjár milljónir króna er ekki mikill peningur fyrir Kyrie Irving enda aðeins eitt prósent af árslaunum hans. Hann gerði fjögurra ára samning við Brooklyn Nets í fyrra sem færir honum 141 milljónir Bandaríkjadala eða tæpa átján milljarða íslenskra króna.
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira