Hinir nafnlausu fyrstir til að bræða stálið á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 16:30 Alex Smith hefur átt ótrúlega endurkomu í NFL-deildina eftir svakalegt fótbrot í leik í deildinni. AP/Barry Reeger) Pittsburgh Steelers tapaði fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í NFL-deildinni í nótt en liðið var eina ósigraða lið deildarinnar fyrir leikinn. Pittsburgh Steelers liðið var búið að vinna ellefu fyrstu leiki sína í NFL-deildinni á tímabilinu þegar liðið tapaði 23-17 á heimavelli á móti Washington Football Team í gær. Pittsburgh Steelers komst í 14-0 í leiknum undir lok fyrri hálfleiks og var því í mjög góðum málum að landa tólfta sigrinum í röð. FINAL: @WashingtonNFL takes down the Steelers! #WashingtonFootball #WASvsPIT (by @Lexus) pic.twitter.com/04HoNbIdDY— NFL (@NFL) December 8, 2020 Þetta var aðeins í annað skiptið frá árinu 2004, eða þegar félagið fékk til sín leikstjórnandann Ben Roethlisberger, að Steelers liðið missti niður fjórtán stiga forystu í leik. Steelers var 17-10 yfir þegar fjórar mínútur voru eftir að leiknum en Washington vann lokamínúturnar 13-0 og síðustu sex stigin fóru á töfluna eftir tvö vallarmörk frá Dustin Hopkins. Alex Smith to Logan Thomas! #WashingtonFootball has tied the game with 9:09 remaining. : #WASvsPIT on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/aauV5qKucT pic.twitter.com/BjURHLahDn— NFL (@NFL) December 8, 2020 Ein besta sagan í NFL-deildinni á þessu tímabili er endurkoma leikstjórnandans Alex Smith eftir hrikalegt fótbrot sem ógnaði um tíma lífi hans. Alex Smith sýndi mikla þrautseigju með að koma til baka inn í NFL deildina. Smith tapaði fyrsta leiknum í byrjunarliðinu en hefur síðan leitt Washington liðið til sigurs í þremur leikjum í röð þar af á heimavöllum stórveldanna Dallas Cowboys og Pittsburgh Steelers í síðustu tveimur leikjum. FINAL: The @BuffaloBills improve to 9-3 on @JoshAllenQB's four TDs! #BillsMafia #BUFvsSF(by @Lexus) pic.twitter.com/AoX883l5sk— NFL (@NFL) December 8, 2020 Buffalo Bills er í góðum málum í Austurriðli Ameríkudeildarinnar eftir 34-24 sigur á San Francisco 49ers en 49ers á nú litla möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Josh Allen átti góðan leik í leikstjórnandanum hjá Bills og gaf fjórar snertimarkssendingar í leiknum. San Francisco 49ers gat ekki spilað á heimavelli sínum vegna sóttvarnarreglna og þurfti því að spila þennan leik í Glendale í Arizona. Í kvöld byrjar nýr íslenskur þáttur um NFL-deildina á sportinu sem hefur fengið nafnið Lokasóknin. Henry Birgir Gunnarsson mun þar fá góðan gest í heimsókn og fara yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni. Farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í deildinni síðustu daga. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 18.55. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á kylfusveini Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Sjá meira
Pittsburgh Steelers liðið var búið að vinna ellefu fyrstu leiki sína í NFL-deildinni á tímabilinu þegar liðið tapaði 23-17 á heimavelli á móti Washington Football Team í gær. Pittsburgh Steelers komst í 14-0 í leiknum undir lok fyrri hálfleiks og var því í mjög góðum málum að landa tólfta sigrinum í röð. FINAL: @WashingtonNFL takes down the Steelers! #WashingtonFootball #WASvsPIT (by @Lexus) pic.twitter.com/04HoNbIdDY— NFL (@NFL) December 8, 2020 Þetta var aðeins í annað skiptið frá árinu 2004, eða þegar félagið fékk til sín leikstjórnandann Ben Roethlisberger, að Steelers liðið missti niður fjórtán stiga forystu í leik. Steelers var 17-10 yfir þegar fjórar mínútur voru eftir að leiknum en Washington vann lokamínúturnar 13-0 og síðustu sex stigin fóru á töfluna eftir tvö vallarmörk frá Dustin Hopkins. Alex Smith to Logan Thomas! #WashingtonFootball has tied the game with 9:09 remaining. : #WASvsPIT on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/aauV5qKucT pic.twitter.com/BjURHLahDn— NFL (@NFL) December 8, 2020 Ein besta sagan í NFL-deildinni á þessu tímabili er endurkoma leikstjórnandans Alex Smith eftir hrikalegt fótbrot sem ógnaði um tíma lífi hans. Alex Smith sýndi mikla þrautseigju með að koma til baka inn í NFL deildina. Smith tapaði fyrsta leiknum í byrjunarliðinu en hefur síðan leitt Washington liðið til sigurs í þremur leikjum í röð þar af á heimavöllum stórveldanna Dallas Cowboys og Pittsburgh Steelers í síðustu tveimur leikjum. FINAL: The @BuffaloBills improve to 9-3 on @JoshAllenQB's four TDs! #BillsMafia #BUFvsSF(by @Lexus) pic.twitter.com/AoX883l5sk— NFL (@NFL) December 8, 2020 Buffalo Bills er í góðum málum í Austurriðli Ameríkudeildarinnar eftir 34-24 sigur á San Francisco 49ers en 49ers á nú litla möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Josh Allen átti góðan leik í leikstjórnandanum hjá Bills og gaf fjórar snertimarkssendingar í leiknum. San Francisco 49ers gat ekki spilað á heimavelli sínum vegna sóttvarnarreglna og þurfti því að spila þennan leik í Glendale í Arizona. Í kvöld byrjar nýr íslenskur þáttur um NFL-deildina á sportinu sem hefur fengið nafnið Lokasóknin. Henry Birgir Gunnarsson mun þar fá góðan gest í heimsókn og fara yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni. Farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í deildinni síðustu daga. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 18.55. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á kylfusveini Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Sjá meira