Tvö sjóðheit lið tryggðu sér farseðilinn í úrslitakeppni NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 14:30 Patrick Mahomes og félagar eru á mikilli sigurgöngu. AP/Charlie Riedel) New Orleans Saints og Kansas City Chiefs eru fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í úrslitakeppninni NFL-deildarinnar en bæði gulltryggðu sæti sín í gær. Meistarar Kansas City Chiefs eru á miklu skriði og með sætið í úrslitakeppninni tryggt eftir 22-16 sigur á Denver Broncos í nótt. Denver liðið var reyndar 16-12 yfir í lok þriðja leikhluta en Patrick Mahomes tryggði sínum mönnum svo gott sem sigurinn þegar hann fann innherjann Travis Kelce sem skoraði snertimark undir lokin. Chiefs liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð og alls 11 af 12 leikjum tímabilsins. Pittsburgh Steelers og New Orleans Saints eru einu liðin sem hafa unnið fleiri leiki í röð. Pittsburgh Steelers hefur unnið alla ellefu leiki sína en mætir Washington Football Team í kvöld. .@PatrickMahomes finds @TKelce for the 20-yard score!@Chiefs lead 19-16. #ChiefsKingdom : #DENvsKC on NBC : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/TDkSnAgsvB pic.twitter.com/Wn19LYlaxw— NFL (@NFL) December 7, 2020 New Orleans Saints liðið hefur spilað án leikstjórnandans Drew Brees í undanförnum leikjum en það hefur ekki hægt á liðinu. Taysom Hill tók við keflinu og liðið hefur unnið alla þrjá leikina síðan að Brees datt út vegna rifbeinsbrota. Saints vann níunda leikinn í röð á móti Atlanta Falcons í gær, 21-16, og er þar með komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Taysom Hill hefur aðallega verið að hlaupa sjálfur með boltann í mark en að þessu sinni átti hann tvær snertimarkssendingar. Green Bay Packers er í öðru sæti í Þjóðadeildinni með 9 sigra í 12 leikjum en liðið er skrefi nær úrslitakeppninni eftir 30-16 sigur á Philadelphia Eagles. Cleveland Browns vann 41-35 sigur á Tennessee Titans eftir stórkostlegan fyrri hálfleik þar sem leikstjórnandinn Baker Mayfield átti fjórar snertimarksendingar í fyrri hálfleiknum sem liðið vann 38-7. Browns hefur unnið 9 af 12 leikjum og er í baráttunni um langþráð sæti í úrslitakeppninni. CARR TO RUGGS. WOW. #RaiderNation pic.twitter.com/l66xyxhgtt— NFL (@NFL) December 6, 2020 New York Jets var með níu fingur á fyrsta sigri sínum en kastaði honum frá sér með óskiljanlegri varnartaktík í blálokin sem gaf Derek Carr tækifæri til að kasta 46 jarda snertimarkssendingu. Las Vegas Raiders reis því upp frá dauðum og vann leikinn 31-28. Einhverjir héldu því jafnvel fram að Jets hafði reynt að tapa leiknum til að auka líkurnar á því að fá fyrsta valrétt í næsta nýliðavali. Innherjinn Darren Waller átti ótrúlegan leik fyrir Radiers, greip þrettán bolta fyrir 200 jördum og skoraði tvö snertimörk. Sigur Las Vegas Raiders sem og sigur New England Patriots (45-0 á e Los Angeles Chargers) heldur á lífi veikri von beggja liða um að komast í úrslitakeppnina. .@Giants defense forces another turnover #TogetherBlue : #NYGvsSEA on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/5w0t6mAzQq pic.twitter.com/oMcRSX11Ts— NFL (@NFL) December 6, 2020 New York Giants liðið heldur áfram að koma á óvart og nú með 17-12 sigri á Seattle Seahawks. Giants vann þarna sinn fjórða leik í röð eftir að hafa tapað sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Seahawks liðið var búið að skora 31,0 stig að meðaltali í leik en komst lítið áleiðis gegn vörn Risanna. Tap Seattle Seahawks þýddi líka að Los Angeles Rams, sem vann 38-28 sigur á Arizona Cardinals, er komið upp að hlið liðsins í baráttunni um sigurinn í Vesturrriðli Þjóðardeildarinnar. Bæði eru með 8 sigra og 4 töp en Hrútarnir eru ofar á sigri í innbyrðis leik þeirra í síðasta mánuði. Aaron Jones said SEE YA on this 77-yard TD run #GoPackGo @Showtyme_33 : #PHIvsGB on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/5w0t6mAzQq pic.twitter.com/PQR701wYEc— NFL (@NFL) December 7, 2020 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Lions 34 - Bears 30 Browns 41 - Titans 35 Colts 26 - Texans 20 Vikings 27 - Jaguars 24 Saints 21 - Falcons 16 Raiders 31 - Jets 28 Dolphins 19 - Bengals 7 Giants 17 - Seahawks 12 Rams 38 - Cardinals 28 Packers 30 - Eagles 16 Patriots 45 - Chargers 0 Broncos 16 - Chiefs 22 NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Meistarar Kansas City Chiefs eru á miklu skriði og með sætið í úrslitakeppninni tryggt eftir 22-16 sigur á Denver Broncos í nótt. Denver liðið var reyndar 16-12 yfir í lok þriðja leikhluta en Patrick Mahomes tryggði sínum mönnum svo gott sem sigurinn þegar hann fann innherjann Travis Kelce sem skoraði snertimark undir lokin. Chiefs liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð og alls 11 af 12 leikjum tímabilsins. Pittsburgh Steelers og New Orleans Saints eru einu liðin sem hafa unnið fleiri leiki í röð. Pittsburgh Steelers hefur unnið alla ellefu leiki sína en mætir Washington Football Team í kvöld. .@PatrickMahomes finds @TKelce for the 20-yard score!@Chiefs lead 19-16. #ChiefsKingdom : #DENvsKC on NBC : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/TDkSnAgsvB pic.twitter.com/Wn19LYlaxw— NFL (@NFL) December 7, 2020 New Orleans Saints liðið hefur spilað án leikstjórnandans Drew Brees í undanförnum leikjum en það hefur ekki hægt á liðinu. Taysom Hill tók við keflinu og liðið hefur unnið alla þrjá leikina síðan að Brees datt út vegna rifbeinsbrota. Saints vann níunda leikinn í röð á móti Atlanta Falcons í gær, 21-16, og er þar með komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Taysom Hill hefur aðallega verið að hlaupa sjálfur með boltann í mark en að þessu sinni átti hann tvær snertimarkssendingar. Green Bay Packers er í öðru sæti í Þjóðadeildinni með 9 sigra í 12 leikjum en liðið er skrefi nær úrslitakeppninni eftir 30-16 sigur á Philadelphia Eagles. Cleveland Browns vann 41-35 sigur á Tennessee Titans eftir stórkostlegan fyrri hálfleik þar sem leikstjórnandinn Baker Mayfield átti fjórar snertimarksendingar í fyrri hálfleiknum sem liðið vann 38-7. Browns hefur unnið 9 af 12 leikjum og er í baráttunni um langþráð sæti í úrslitakeppninni. CARR TO RUGGS. WOW. #RaiderNation pic.twitter.com/l66xyxhgtt— NFL (@NFL) December 6, 2020 New York Jets var með níu fingur á fyrsta sigri sínum en kastaði honum frá sér með óskiljanlegri varnartaktík í blálokin sem gaf Derek Carr tækifæri til að kasta 46 jarda snertimarkssendingu. Las Vegas Raiders reis því upp frá dauðum og vann leikinn 31-28. Einhverjir héldu því jafnvel fram að Jets hafði reynt að tapa leiknum til að auka líkurnar á því að fá fyrsta valrétt í næsta nýliðavali. Innherjinn Darren Waller átti ótrúlegan leik fyrir Radiers, greip þrettán bolta fyrir 200 jördum og skoraði tvö snertimörk. Sigur Las Vegas Raiders sem og sigur New England Patriots (45-0 á e Los Angeles Chargers) heldur á lífi veikri von beggja liða um að komast í úrslitakeppnina. .@Giants defense forces another turnover #TogetherBlue : #NYGvsSEA on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/5w0t6mAzQq pic.twitter.com/oMcRSX11Ts— NFL (@NFL) December 6, 2020 New York Giants liðið heldur áfram að koma á óvart og nú með 17-12 sigri á Seattle Seahawks. Giants vann þarna sinn fjórða leik í röð eftir að hafa tapað sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Seahawks liðið var búið að skora 31,0 stig að meðaltali í leik en komst lítið áleiðis gegn vörn Risanna. Tap Seattle Seahawks þýddi líka að Los Angeles Rams, sem vann 38-28 sigur á Arizona Cardinals, er komið upp að hlið liðsins í baráttunni um sigurinn í Vesturrriðli Þjóðardeildarinnar. Bæði eru með 8 sigra og 4 töp en Hrútarnir eru ofar á sigri í innbyrðis leik þeirra í síðasta mánuði. Aaron Jones said SEE YA on this 77-yard TD run #GoPackGo @Showtyme_33 : #PHIvsGB on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/5w0t6mAzQq pic.twitter.com/PQR701wYEc— NFL (@NFL) December 7, 2020 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Lions 34 - Bears 30 Browns 41 - Titans 35 Colts 26 - Texans 20 Vikings 27 - Jaguars 24 Saints 21 - Falcons 16 Raiders 31 - Jets 28 Dolphins 19 - Bengals 7 Giants 17 - Seahawks 12 Rams 38 - Cardinals 28 Packers 30 - Eagles 16 Patriots 45 - Chargers 0 Broncos 16 - Chiefs 22
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Lions 34 - Bears 30 Browns 41 - Titans 35 Colts 26 - Texans 20 Vikings 27 - Jaguars 24 Saints 21 - Falcons 16 Raiders 31 - Jets 28 Dolphins 19 - Bengals 7 Giants 17 - Seahawks 12 Rams 38 - Cardinals 28 Packers 30 - Eagles 16 Patriots 45 - Chargers 0 Broncos 16 - Chiefs 22
NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti