Í tilkynningu kemur fram að Græna planið sé áætlun borgarinnar um efnahagslega endurreisn eftir heimsfaraldur. Oddvitar meirihluta Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG kynna.
Fréttamannafundurinn hefst klukkan 13.00.
Hægt er að fylgjast með fundinum að neðan.