Braust inn í sundlaug, stundaði kynlíf og er stolt af því Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2020 15:51 Steiney hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu á sjónvarpsskjánum í Ríkissjónvarpinu. Hún segir líka sögur í Útvarpi 101. Leikkonan og útvarpskonan Steiney Skúladóttir segist hafa brotist inn í sundlaug og stundað þar kynlíf í kórónuveirufaraldrinum. Þetta kemur fram í hlaðvarpinu Einhleyp, einmana og eirðarlaus sem þau Pálmi Freyr Hauksson stýra í Útvarpi 101. Þau Steiney og Pálmi ræða í þættinum ýmsa hluti sem tengjast lífi einhleypa fólksins og í nýjasta þættinum var áskorunin Utanrammareynsla til umfjöllunar. Í henni felst að fara út fyrir þægindarammann og gera eitthvað nýtt. Steiney lýsir því að hafa farið á stefnumót þar sem hún hafi stungið upp á því að brjótast inn í sundlaug. Mikil reynsla fyrir mig Sundlaugar á landinu hafa verið lokaðar undanfarnar vikur og raunar stóran hluta ársins vegna aðgerða hér á landi til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Ljóst er að margir sakna lauganna og vafalítið einhverjir velt fyrir sér að skella sér í nætursund, eða jafnvel gert. „Við brutumst inn í sundlaug, þar var pottur og við vorum eitthvað þar. Og svo riðum við í pottinum,“ segir Steiney. Steiney og Pálmi fara um víðan völl í þáttum sínum. „Þannig að þetta var mikil reynsla fyrir mig af því að ég hef aldrei brotist inn í sundlaug áður og ég hef aldrei áður riðið í potti,“ segir Steiney og skellir upp úr. Hún segist hafa verið og sé svo stolt af sér. „Og þetta var svo gaman. Og spilar inní af hverju ég er búinn að vera svo high on life, því ég fékk þarna svo mikið kick fyrir adrenalínfíkn sem ég er með.“ Þarna hafi hún fengið útrás fyrir adrenalínfíkn sinni. Hún elski rússíbana til dæmis en geti ekki farið í þá vegna axlarmeiðsla. Tvöfalt brot „Þetta er tvöfalt bannað. Bæði af því það er lokað í sundlauginni og af því það er Covid,“ segir Steiney. „Þá rifjar hún upp að Ingólfur Þórarinsson söngvari hafi einhvern tímann brotist inn í sundlaug í Vestmannaeyjum. Þær fréttir hafi verið úti um allt.“ Þau Pálmi ræða svo að þessi saga Steineyjar gæti ratað í fréttirnar, enda séu þær að ræða hana í útvarpi. „Eins og ég sagði í byrjun þá er ég náttúrulega að ljúga,“ segir Steiney svo í gríni. Aðspurð hver heppni herramaðurinn hafi verið skellir Steiney upp úr og segist eðlilega ekki ætla að greina frá því. Spjallið um sundferðina eftirminnilegu má heyra eftir fimmtíu mínútur í nýjasta þætti þeirra Steineyjar og Pálma á Spotify. Kynlíf Sundlaugar Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Þau Steiney og Pálmi ræða í þættinum ýmsa hluti sem tengjast lífi einhleypa fólksins og í nýjasta þættinum var áskorunin Utanrammareynsla til umfjöllunar. Í henni felst að fara út fyrir þægindarammann og gera eitthvað nýtt. Steiney lýsir því að hafa farið á stefnumót þar sem hún hafi stungið upp á því að brjótast inn í sundlaug. Mikil reynsla fyrir mig Sundlaugar á landinu hafa verið lokaðar undanfarnar vikur og raunar stóran hluta ársins vegna aðgerða hér á landi til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Ljóst er að margir sakna lauganna og vafalítið einhverjir velt fyrir sér að skella sér í nætursund, eða jafnvel gert. „Við brutumst inn í sundlaug, þar var pottur og við vorum eitthvað þar. Og svo riðum við í pottinum,“ segir Steiney. Steiney og Pálmi fara um víðan völl í þáttum sínum. „Þannig að þetta var mikil reynsla fyrir mig af því að ég hef aldrei brotist inn í sundlaug áður og ég hef aldrei áður riðið í potti,“ segir Steiney og skellir upp úr. Hún segist hafa verið og sé svo stolt af sér. „Og þetta var svo gaman. Og spilar inní af hverju ég er búinn að vera svo high on life, því ég fékk þarna svo mikið kick fyrir adrenalínfíkn sem ég er með.“ Þarna hafi hún fengið útrás fyrir adrenalínfíkn sinni. Hún elski rússíbana til dæmis en geti ekki farið í þá vegna axlarmeiðsla. Tvöfalt brot „Þetta er tvöfalt bannað. Bæði af því það er lokað í sundlauginni og af því það er Covid,“ segir Steiney. „Þá rifjar hún upp að Ingólfur Þórarinsson söngvari hafi einhvern tímann brotist inn í sundlaug í Vestmannaeyjum. Þær fréttir hafi verið úti um allt.“ Þau Pálmi ræða svo að þessi saga Steineyjar gæti ratað í fréttirnar, enda séu þær að ræða hana í útvarpi. „Eins og ég sagði í byrjun þá er ég náttúrulega að ljúga,“ segir Steiney svo í gríni. Aðspurð hver heppni herramaðurinn hafi verið skellir Steiney upp úr og segist eðlilega ekki ætla að greina frá því. Spjallið um sundferðina eftirminnilegu má heyra eftir fimmtíu mínútur í nýjasta þætti þeirra Steineyjar og Pálma á Spotify.
Kynlíf Sundlaugar Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira