Krefjast þess að minkarnir verði grafnir upp Sylvía Hall skrifar 27. nóvember 2020 18:03 Forsætisráðherrann Mette Frederiksen ásamt minkabóndanum Peter Hindbo. Hún segir málið þungbært fyrir alla, enda hafi margir misst lífsviðurværi sitt. EPA/Mads Nissen Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Danmörku hafa kallað eftir því að milljónir minka, sem aflífaðir voru eftir að stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar fannst í þeim, verði grafnir upp og færðir annað. Minkamálið hefur verið umtalað undanfarin mánuð og sagði einn ráðherra ríkisstjórnarinnar af sér eftir að hafa fyrirskipað að öllum minkum yrði lógað, án þess að hafa til þess lagaheimild. Minkarnir voru grafnir á tveimur stöðum í Jótlandi, annars vegar nærri Karup og hins vegar nærri Holstebro. Ríkisstjórnin hefur játað mistök í málinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu deila þingmenn nú um hvar sé best að grafa minkana, þar sem núverandi staðsetningar eru nærri baðstað og drykkjarvatnsuppsprettu. Frá minkabúi nærri Naestved í Danmörku.AP/Mads Claus Rasmussen Um sautján milljón minkar voru í Danmörku þegar afbrigðið fannst og hafði veiran greinst í yfir tvö hundruð minkabúum, en minkaiðnaðurinn í Danmörku er sá stærsti innan Evrópusambandsins. Margir loðdýrabændur misstu því lífsviðurværi sitt þegar dýrunum var lógað og var ljóst að ákvörðunin var forsætisráðherranum Mette Frederiksen þungbær. Brast hún í grát þegar fjölmiðlar leituðu viðbragða hennar eftir að minkunum var lógað. „Ég vona að minkabændur muni að þetta var ekki þeim að kenna. Þetta er ekki vegna þess að þeir hafa verið lélegir minkabændur, þvert á móti eru þeir heimsins bestu minkabændur. Þetta er út af kórónuveirunni,“ sagði Frederiksen. Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47 Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17 Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 19. nóvember 2020 14:58 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bílvelta í Kömbunum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Minkamálið hefur verið umtalað undanfarin mánuð og sagði einn ráðherra ríkisstjórnarinnar af sér eftir að hafa fyrirskipað að öllum minkum yrði lógað, án þess að hafa til þess lagaheimild. Minkarnir voru grafnir á tveimur stöðum í Jótlandi, annars vegar nærri Karup og hins vegar nærri Holstebro. Ríkisstjórnin hefur játað mistök í málinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu deila þingmenn nú um hvar sé best að grafa minkana, þar sem núverandi staðsetningar eru nærri baðstað og drykkjarvatnsuppsprettu. Frá minkabúi nærri Naestved í Danmörku.AP/Mads Claus Rasmussen Um sautján milljón minkar voru í Danmörku þegar afbrigðið fannst og hafði veiran greinst í yfir tvö hundruð minkabúum, en minkaiðnaðurinn í Danmörku er sá stærsti innan Evrópusambandsins. Margir loðdýrabændur misstu því lífsviðurværi sitt þegar dýrunum var lógað og var ljóst að ákvörðunin var forsætisráðherranum Mette Frederiksen þungbær. Brast hún í grát þegar fjölmiðlar leituðu viðbragða hennar eftir að minkunum var lógað. „Ég vona að minkabændur muni að þetta var ekki þeim að kenna. Þetta er ekki vegna þess að þeir hafa verið lélegir minkabændur, þvert á móti eru þeir heimsins bestu minkabændur. Þetta er út af kórónuveirunni,“ sagði Frederiksen.
Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47 Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17 Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 19. nóvember 2020 14:58 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bílvelta í Kömbunum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47
Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17
Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 19. nóvember 2020 14:58