Hverfi á stærð við Grafarvog fyrirhugað í borginni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. nóvember 2020 19:01 Pawel Bartoszek Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur gert heildaruppfærslu á aðalskipulagi borgarinnar þegar kemur að íbúðabyggð. Borgarlínan er eitt meginstefið en í aðalskipulagi eru skilgreind yfir 100 svæði sem ætluð eru fyrir nýja íbúðarbyggð, þar af um 25 ný svæði sem boðuð eru í breytingartillögunum. Lagt er til að byggðar verði minnst 1.000 íbúðir á ári að meðaltali til ársins 2040 og að um 25% verði á vegum húsnæðisfélaga sem ekki eru rekin í ágóðaskyni. „Við erum að horfa á áframhaldandi uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því að uppbygging sitt hvoru megin við Elliðaósanna er á stærð við Grafarvog,“ segir Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar og varaformaður skipulags-og samgönguráðs. Í breytingartillögunni kemur fram að stefnt sé að því að hlutdeild einkabílsins í öllum ferðum verði komin undir 50% árið 2040. Mikil áhersla er lögð á almenningssamgöngur. „Við leggjum áherslu á að byggja meðfram borgarlínunni innan núverandi vaxtarmarka,“ segir Pawel. Breytingarnar verða kynntar á streymisfundi borgarinnar á miðvikudaginn en hægt verður að gera athugasemdir við þær til 27. nóvember. Við reiknum með því að þessi breytingatillaga verði afgreitt og samþykkt einhvern tíma eftir áramót. Úthlutun lóða við Ártúnshöfða er ekki hafin en hún fer af stað um leið og skipulagsferlið fer í gang,“ segir Pawel. Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Borgarstjórn Tengdar fréttir Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. 4. nóvember 2020 08:01 Hlutdeildarlán auðvelda einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán, sem samþykkt var á Alþingi í byrjun september, mun auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. 19. október 2020 15:30 Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. 16. september 2020 12:05 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur gert heildaruppfærslu á aðalskipulagi borgarinnar þegar kemur að íbúðabyggð. Borgarlínan er eitt meginstefið en í aðalskipulagi eru skilgreind yfir 100 svæði sem ætluð eru fyrir nýja íbúðarbyggð, þar af um 25 ný svæði sem boðuð eru í breytingartillögunum. Lagt er til að byggðar verði minnst 1.000 íbúðir á ári að meðaltali til ársins 2040 og að um 25% verði á vegum húsnæðisfélaga sem ekki eru rekin í ágóðaskyni. „Við erum að horfa á áframhaldandi uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því að uppbygging sitt hvoru megin við Elliðaósanna er á stærð við Grafarvog,“ segir Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar og varaformaður skipulags-og samgönguráðs. Í breytingartillögunni kemur fram að stefnt sé að því að hlutdeild einkabílsins í öllum ferðum verði komin undir 50% árið 2040. Mikil áhersla er lögð á almenningssamgöngur. „Við leggjum áherslu á að byggja meðfram borgarlínunni innan núverandi vaxtarmarka,“ segir Pawel. Breytingarnar verða kynntar á streymisfundi borgarinnar á miðvikudaginn en hægt verður að gera athugasemdir við þær til 27. nóvember. Við reiknum með því að þessi breytingatillaga verði afgreitt og samþykkt einhvern tíma eftir áramót. Úthlutun lóða við Ártúnshöfða er ekki hafin en hún fer af stað um leið og skipulagsferlið fer í gang,“ segir Pawel.
Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Borgarstjórn Tengdar fréttir Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. 4. nóvember 2020 08:01 Hlutdeildarlán auðvelda einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán, sem samþykkt var á Alþingi í byrjun september, mun auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. 19. október 2020 15:30 Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. 16. september 2020 12:05 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. 4. nóvember 2020 08:01
Hlutdeildarlán auðvelda einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán, sem samþykkt var á Alþingi í byrjun september, mun auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. 19. október 2020 15:30
Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. 16. september 2020 12:05
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent