Píanóleikari lék lagið Eternal Flame sultuslakur í miðjum óeirðum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. nóvember 2020 22:30 Píanóleikarinn kippti sér ekkert upp við sírenuvæl, sprengingar, eld og óeirðir í miðjum óeirðum í Barcelonaborg. Skjáskot Það eru ekki allir á eitt sáttir með þau boð og bönn sem tekið hafa gildi í Evrópu til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19. Útgöngubanni hefur meðal annars verið beitt víða um Evrópu, þar með talið á Spáni. Þar í landi hefur komið til tals að koma slíku banni á aftur eftir að önnur bylgja faraldursins er farin að reyna á þolmörk heilbrigðiskerfisins. Nú á dögunum brutust út átök milli mótmælenda og lögreglu í Barcelona þegar mótmælendur lýstu vanþóknun sinni á fyrirhuguðu útgöngubanni. Myndband sem náðist úr átökunum sýnir heldur súrrealíska en jafnframt ljúfsára stemmningu. Þar má sjá píanóleikara með andlistgrímu leika af alúð lagið Eternal Flame sem hljómsveitin The Bangles gerði heimsfrægt. Píanóleikarinn virðist ekkert kippa sér upp við átökin í kringum sig og keyrir í gegnum lagið eins og hann sé einn í heiminum. Það er óhætt að segja að þessi sena minni smá á hið víðfræga Titanic-atriði þar sem hljómsveitin spilar tregafulla tónlist fyrir ringulreiða farþegagesti á leið út í ískaldan sjóinn meðan skipið er að sökkva. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegu útgáfu lagsins sem er frá árinu 1989. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Það eru ekki allir á eitt sáttir með þau boð og bönn sem tekið hafa gildi í Evrópu til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid-19. Útgöngubanni hefur meðal annars verið beitt víða um Evrópu, þar með talið á Spáni. Þar í landi hefur komið til tals að koma slíku banni á aftur eftir að önnur bylgja faraldursins er farin að reyna á þolmörk heilbrigðiskerfisins. Nú á dögunum brutust út átök milli mótmælenda og lögreglu í Barcelona þegar mótmælendur lýstu vanþóknun sinni á fyrirhuguðu útgöngubanni. Myndband sem náðist úr átökunum sýnir heldur súrrealíska en jafnframt ljúfsára stemmningu. Þar má sjá píanóleikara með andlistgrímu leika af alúð lagið Eternal Flame sem hljómsveitin The Bangles gerði heimsfrægt. Píanóleikarinn virðist ekkert kippa sér upp við átökin í kringum sig og keyrir í gegnum lagið eins og hann sé einn í heiminum. Það er óhætt að segja að þessi sena minni smá á hið víðfræga Titanic-atriði þar sem hljómsveitin spilar tregafulla tónlist fyrir ringulreiða farþegagesti á leið út í ískaldan sjóinn meðan skipið er að sökkva. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegu útgáfu lagsins sem er frá árinu 1989.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira