Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 06:00 Martin mætir Real Madrid í dag. Oscar J. Barroso/Getty Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls átta leiki beint ásamt tveimur golfmótum. Við bjóðum upp á Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þar sem Tryggvi Snær Hlinason heimsækir Hauk Helga Pálsson. Þá tekur Martin Hermannsson tekur á móti Real Madrid. Tveir stórleikir í NFL-deildinni eru á dagskrá og Ítalíumeistarar Juventus í knattspyrnu þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik á Ítalíu klukkan 11.20 þegar Udinese tekur á móti AC Milan. Síðarnefnda liðið hefur verið ósigrandi undanfarnar vikur og mánuði. Því má reikna með að Zlatan Ibrahimovic og félagar mæti fullir sjálfstraust í dag. Klukkan 13.50 er leikur nýliða Spezia og Ítalíumeistara Juventus á dagskrá. Lærisveinar Andrea Pirlo verða að ná í sigur í dag eftir að hafa hikstað í upphafi móts. Klukkan 17.55 færum við okkur til Bandaríkjanna í NFL-deildina. Við sýnum frá Baltimore þar sem Ravens fá Pittsburgh Steelers í heimsókn. Þaðan förum við til Seattle þar sem Seahawks fá San Francisco 49ers í heimsókn. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.20 sjáum við Hauk Helga Pálsson og Tryggva Snæ Hlinason berjast á Spáni er lið þeirra mætast í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Klukkan 13.55 er leikur Vaxjö og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Þaðan er leiðinni aftur haldið til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Real Madrid í spænska körfuboltanum. Að lokum er leikur Sampdoria og Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni á dagskrá. Golfstöðin Klukkan 09.30 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 16500 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Spænski körfuboltinn Ítalski boltinn NFL Golf Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls átta leiki beint ásamt tveimur golfmótum. Við bjóðum upp á Íslendingaslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þar sem Tryggvi Snær Hlinason heimsækir Hauk Helga Pálsson. Þá tekur Martin Hermannsson tekur á móti Real Madrid. Tveir stórleikir í NFL-deildinni eru á dagskrá og Ítalíumeistarar Juventus í knattspyrnu þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik á Ítalíu klukkan 11.20 þegar Udinese tekur á móti AC Milan. Síðarnefnda liðið hefur verið ósigrandi undanfarnar vikur og mánuði. Því má reikna með að Zlatan Ibrahimovic og félagar mæti fullir sjálfstraust í dag. Klukkan 13.50 er leikur nýliða Spezia og Ítalíumeistara Juventus á dagskrá. Lærisveinar Andrea Pirlo verða að ná í sigur í dag eftir að hafa hikstað í upphafi móts. Klukkan 17.55 færum við okkur til Bandaríkjanna í NFL-deildina. Við sýnum frá Baltimore þar sem Ravens fá Pittsburgh Steelers í heimsókn. Þaðan förum við til Seattle þar sem Seahawks fá San Francisco 49ers í heimsókn. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.20 sjáum við Hauk Helga Pálsson og Tryggva Snæ Hlinason berjast á Spáni er lið þeirra mætast í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Klukkan 13.55 er leikur Vaxjö og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Þaðan er leiðinni aftur haldið til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Real Madrid í spænska körfuboltanum. Að lokum er leikur Sampdoria og Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni á dagskrá. Golfstöðin Klukkan 09.30 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 16500 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Spænski körfuboltinn Ítalski boltinn NFL Golf Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti