Kim Kardashian er fertug: Hlutirnir sem þú vissir mögulega ekki um raunveruleikastjörnuna Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2020 14:31 Kim í París í mars á þessu ári. Getty/ Marc Piasecki/GC Images Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Þar sagði hún söguna frá því þegar hún hitti Kim hér á landi fyrir nokkrum árum. Birta fór yfir allskonar staðreyndir um Kim Kardashian sem kannski fólk veit ekki. - Konan heitir í raun Kimberly Noel Kardashian West. - Hún hefur gift sig í þrígang. - Hún kláraði aldrei menntaskóla. - Kim er í dag að læra lögfræði - Hún var einu sinni aðstoðarkona Paris Hilton - Hún gaf einu sinni út lagið Jam - Hún er gríðarlega hrædd við kóngulær - Faðir Kim Robert Kardashian var lögmaður OJ Simpson í einu frægasta morðmáli í sögu Bandaríkjanna. Á sínum tíma týndist taska sem OJ Simpson átti og þar voru ákveðin sönnunargögn sem aldrei komust í ljós. Kim viðurkenndi á dögunum að taskan hafi verið falin heima hjá henni og hún hafi á sínum tíma skoðað allt í töskunni í þeirri von um að leysa málið sjálf. - Áður en hún varð fræg vann hún við það að skipuleggja skápa fyrir fólk. - Árið 2008 varð hún mest Google-aða manneskja heims. - Hún hefur tvisvar tekið inn e-pillu. Hollywood Brennslan Tímamót Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Þar sagði hún söguna frá því þegar hún hitti Kim hér á landi fyrir nokkrum árum. Birta fór yfir allskonar staðreyndir um Kim Kardashian sem kannski fólk veit ekki. - Konan heitir í raun Kimberly Noel Kardashian West. - Hún hefur gift sig í þrígang. - Hún kláraði aldrei menntaskóla. - Kim er í dag að læra lögfræði - Hún var einu sinni aðstoðarkona Paris Hilton - Hún gaf einu sinni út lagið Jam - Hún er gríðarlega hrædd við kóngulær - Faðir Kim Robert Kardashian var lögmaður OJ Simpson í einu frægasta morðmáli í sögu Bandaríkjanna. Á sínum tíma týndist taska sem OJ Simpson átti og þar voru ákveðin sönnunargögn sem aldrei komust í ljós. Kim viðurkenndi á dögunum að taskan hafi verið falin heima hjá henni og hún hafi á sínum tíma skoðað allt í töskunni í þeirri von um að leysa málið sjálf. - Áður en hún varð fræg vann hún við það að skipuleggja skápa fyrir fólk. - Árið 2008 varð hún mest Google-aða manneskja heims. - Hún hefur tvisvar tekið inn e-pillu.
Hollywood Brennslan Tímamót Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira