Dagskráin í dag: Danir mæta í Laugardalinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 06:01 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum og hápunktinum verður náð í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Dönum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport Dagskráin byrjar á leik Rosengard og Kristianstad í sænska kvennaboltanum klukkan 12:55. Upphitun fyrir leik Íslands og Danmerkur hefst svo klukkan 17:45 en flautað verður til leiks í Laugardalnum klukkustund síðar eða klukkan 18:45. Leikurinn verður svo krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport í leikslok. Stöð 2 Sport 2 Þrír stórleikir úr Þjóðadeildinni verða á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 12:50 hefst útsending frá grannaslag Írlands og Wales. Klukkan 15:50 hefst svo útsending frá hinum leiknum í okkar riðli þar sem Englendingar taka á móti Belgum. Á sama tíma og leikur Íslands og Danmerkur fer fram verður stórleikur Frakklands og Portúgals í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á öðrum sportstöðvum Stöðvar 2 verður boðið upp á golf og amerískan fótbolta auk rafíþrótta. Smelltu hér til að skoða allar útsendingar dagsins. Þjóðadeild UEFA Sænski boltinn NFL Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum og hápunktinum verður náð í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Dönum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport Dagskráin byrjar á leik Rosengard og Kristianstad í sænska kvennaboltanum klukkan 12:55. Upphitun fyrir leik Íslands og Danmerkur hefst svo klukkan 17:45 en flautað verður til leiks í Laugardalnum klukkustund síðar eða klukkan 18:45. Leikurinn verður svo krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport í leikslok. Stöð 2 Sport 2 Þrír stórleikir úr Þjóðadeildinni verða á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 12:50 hefst útsending frá grannaslag Írlands og Wales. Klukkan 15:50 hefst svo útsending frá hinum leiknum í okkar riðli þar sem Englendingar taka á móti Belgum. Á sama tíma og leikur Íslands og Danmerkur fer fram verður stórleikur Frakklands og Portúgals í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á öðrum sportstöðvum Stöðvar 2 verður boðið upp á golf og amerískan fótbolta auk rafíþrótta. Smelltu hér til að skoða allar útsendingar dagsins.
Þjóðadeild UEFA Sænski boltinn NFL Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira