Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 14:01 Murielle Tiernan hefur leikið með Tindastóli í þrjú ár. Hún er langmarkahæst í Lengjudeildinni með 22 mörk. vísir/sigurbjörn andri óskarsson Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsi Max mörkum kvenna fagna því að fá Tindastól í Pepsi Max-deild kvenna. Tindastóll tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn með 0-4 útisigri á Völsungi í síðustu viku. Stólarnir eru á toppi Lengjudeildarinnar með 43 stig, fjórum stigum á undan Keflvíkingum sem eru einnig öruggir með sæti í Pepsi Max-deildinni að ári. „Það er ekki langt síðan liðið féll niður í 2. deild og uppgangurinn síðustu ár hefur verið stórkostlegur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Þetta er ofboðslega öflugt þjálfarateymi þeir Jón Stefán og Guðni Þór mynda. Þeir hafa haldið í erlendu leikmennina sem hafa gefið liðinu mikið. Á sama tíma eru íslensku leikmennirnir að bæta sig mikið og þeir hafi verið klókir að fá lánskonur frá Akureyri. Þetta er ofboðslega spennandi lið sem hefur verið búið til þarna. Mér finnst þetta fyllilega verðskuldað.“ Mist segir að þessi árangur Tindastóls komi ekki á óvart. Í fyrra, þegar Tindastóll var nýliði í Lengjudeildinni, var liðið hársbreidd frá því að komast upp í Pepsi Max-deildina. Í ár kláruðu Stólarnir svo dæmið. „Fólk þorði kannski ekki að segja það upphátt að það spáði þeim upp í sumar en ég held að þetta komi engum á óvart sem hefur fylgst með Tindastólsliðinu síðustu tvö tímabil,“ sagði Mist. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það sé frábært fyrir Sauðárkrók að eiga loksins lið í efstu deild í fótbolta. „Þetta er stórkostlegt fyrir svona lítið samfélag eins og Sauðárkrókur er. Að eiga lið í efstu deild, spáiði bara í uppganginum verður mögulega á kvennaboltanum í svona samfélagi,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsi Max mörkum kvenna fagna því að fá Tindastól í Pepsi Max-deild kvenna. Tindastóll tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn með 0-4 útisigri á Völsungi í síðustu viku. Stólarnir eru á toppi Lengjudeildarinnar með 43 stig, fjórum stigum á undan Keflvíkingum sem eru einnig öruggir með sæti í Pepsi Max-deildinni að ári. „Það er ekki langt síðan liðið féll niður í 2. deild og uppgangurinn síðustu ár hefur verið stórkostlegur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Þetta er ofboðslega öflugt þjálfarateymi þeir Jón Stefán og Guðni Þór mynda. Þeir hafa haldið í erlendu leikmennina sem hafa gefið liðinu mikið. Á sama tíma eru íslensku leikmennirnir að bæta sig mikið og þeir hafi verið klókir að fá lánskonur frá Akureyri. Þetta er ofboðslega spennandi lið sem hefur verið búið til þarna. Mér finnst þetta fyllilega verðskuldað.“ Mist segir að þessi árangur Tindastóls komi ekki á óvart. Í fyrra, þegar Tindastóll var nýliði í Lengjudeildinni, var liðið hársbreidd frá því að komast upp í Pepsi Max-deildina. Í ár kláruðu Stólarnir svo dæmið. „Fólk þorði kannski ekki að segja það upphátt að það spáði þeim upp í sumar en ég held að þetta komi engum á óvart sem hefur fylgst með Tindastólsliðinu síðustu tvö tímabil,“ sagði Mist. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það sé frábært fyrir Sauðárkrók að eiga loksins lið í efstu deild í fótbolta. „Þetta er stórkostlegt fyrir svona lítið samfélag eins og Sauðárkrókur er. Að eiga lið í efstu deild, spáiði bara í uppganginum verður mögulega á kvennaboltanum í svona samfélagi,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól
Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31
„Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01
Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16