Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton í kvöld. VÍSIR/GETTY Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Við bjóðum upp á leik í Dominos deild kvenna, upphitunarþátt Dominos Körfuboltakvölds fyrir komandi tímabil karlamegin, leiki í enska deildarbikarnum sem og í ítölsku úrvalsdeildinni. Við sýnum leik Breiðabliks og Fjölnis í Dominos deild kvenna í körfubolta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 19:05 í kvöld. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrstu umferð – þó svo að Íslandsmeisturunum gæti verið dæmdur sigur. Á sama tíma vann Fjölnir stórsigur á Snæfelli og því má reikna með hörku leik í kvöld. Beint að leik loknum eða klukkan 21.15 er komið að upphitunarþætti Dominos-deildar karla. Stöð 2 Sport 2 Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan stefna á ítalska meistaratitilinn í ár. Þeir heimsækja nýliða Benevento í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Inter vann Fiorentina 4-3 í fyrsta leik ítölsku úrvalsdeildarinnar og þessu tímabili og því má reikna með fjörugum leik í dag en Benevento vann á sama tíma 3-2 sigur á Sampdoria á útivelli. Klukkan 18:50 sýnum við svo leik PAOK og Krasnodar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi Ingason verður vonandi á sínum stað í vörn PAOK sem þarf á sigri að halda á heimavelli eftir að hafa tapað 2-1 ytra. Stöð 2 Sport 3 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti West Ham United í enska deildarbikarnum í kvöld. Everton hefur farið vel af stað í deildinni sem og bikarnum á meðan West Ham United vann óvæntan 4-0 sigur á Wolves nýverið. Reikna má með hörkuleik á Goodison Park og ef allt er eins og á að vera verður Gylfi Þór með fyrirliðabandið í dag. Útsending hefst klukkan 18:40. Stöð 2 Sport 4 Leikur Brighton & Hove Albion gegn Manchester United í enska deildarbikarnum er á dagskrá á sama tíma. Liðin mættust í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Man United vann hádramatískan sigur. Sigurmark United kom úr vítaspyrnu eftir að leiktíminn var liðinn. Hér má sjá alla dagskrá dagsins í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Körfubolti Íslenski körfuboltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Við bjóðum upp á leik í Dominos deild kvenna, upphitunarþátt Dominos Körfuboltakvölds fyrir komandi tímabil karlamegin, leiki í enska deildarbikarnum sem og í ítölsku úrvalsdeildinni. Við sýnum leik Breiðabliks og Fjölnis í Dominos deild kvenna í körfubolta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 19:05 í kvöld. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrstu umferð – þó svo að Íslandsmeisturunum gæti verið dæmdur sigur. Á sama tíma vann Fjölnir stórsigur á Snæfelli og því má reikna með hörku leik í kvöld. Beint að leik loknum eða klukkan 21.15 er komið að upphitunarþætti Dominos-deildar karla. Stöð 2 Sport 2 Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan stefna á ítalska meistaratitilinn í ár. Þeir heimsækja nýliða Benevento í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Inter vann Fiorentina 4-3 í fyrsta leik ítölsku úrvalsdeildarinnar og þessu tímabili og því má reikna með fjörugum leik í dag en Benevento vann á sama tíma 3-2 sigur á Sampdoria á útivelli. Klukkan 18:50 sýnum við svo leik PAOK og Krasnodar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi Ingason verður vonandi á sínum stað í vörn PAOK sem þarf á sigri að halda á heimavelli eftir að hafa tapað 2-1 ytra. Stöð 2 Sport 3 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti West Ham United í enska deildarbikarnum í kvöld. Everton hefur farið vel af stað í deildinni sem og bikarnum á meðan West Ham United vann óvæntan 4-0 sigur á Wolves nýverið. Reikna má með hörkuleik á Goodison Park og ef allt er eins og á að vera verður Gylfi Þór með fyrirliðabandið í dag. Útsending hefst klukkan 18:40. Stöð 2 Sport 4 Leikur Brighton & Hove Albion gegn Manchester United í enska deildarbikarnum er á dagskrá á sama tíma. Liðin mættust í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Man United vann hádramatískan sigur. Sigurmark United kom úr vítaspyrnu eftir að leiktíminn var liðinn. Hér má sjá alla dagskrá dagsins í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Körfubolti Íslenski körfuboltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira