Sportpakkinn: „Á ekki von á því að við klárum tímabilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2020 19:00 vísir/skjáskot Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vonast til þess að Dominos-deildin byrji aftur eftir fjórar vikur en efast um að það verði raunin. Fjögurra vikna hlé hefur verið gert á deildinni vegna kórónuveirunnar og það ríkir mikil óvissa í körfuboltanum eins og í öðrum íþróttum sem og samfélaginu öllu. Stjórn KKÍ hefur blásið nokkrar keppnir af en ákvörðun um efstu tvær deildir karla og kvenna verður tekin á fundi á miðvikudag. „Auðvitað vilja allir klára tímabilið og ég vona það en miðað við hvernig þetta er að fara í heiminn þá á ég ekki von á því að við klárum tímabilið,“ sagði Hjalti við Guðjón Guðmundsson. „Nú er fjögurra vikna pása og það er búið að gefa það út. Flestir munu taka væntanlega frí núna í tvær vikur og senda útlendingana heim. Svo verður byrjað aftur eftir tvær vikur og menn þurfa að halda sér í formi. Svo höldum við áfram og sjáum til hvort að þetta byrji aftur eða ekki.“ Keflavík er með fjóra útlendinga í sínum röðum og Hjalti segir að það sé hausverkur. „Þetta er svo mikil óvissa og ég á ekki von á því að þetta byrji eftir fjórar vikur þó að menn hafi einhverja hugmynd um að það gæti gerst. Ég sé ekki annað í stöðunni en að senda þá heim. Svo veit maður ekki varðandi sóttkví.“ „Þegar menn koma aftur, þurfa þeir þá að byrja á því að fara í tveggja vikna sóttkví eða hvort að því verði slaufað. Ég hugsa að við leyfum þeim að fara heim.“ Félögin verða fyrir miklu tekjutapi verði hætt við deildina. „Úrslitakeppnin er þar sem peningurinn er. Heimaleikur í úrslitakeppni er örugglega tvær og hálf milljón og það skiptir mjög miklu máli. Ekkert lið í úrvalsdeildinni í dag er það vel stætt fjárhagslega og það skiptir máli að fá pening inn í úrslitakeppninni. Svo veit maður ekki hvernig þetta verður,“ sagði Hjalti. Klippa: Sportpakkinn: Hjalti um fríið í Dominos-deildinni Sportpakkinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vonast til þess að Dominos-deildin byrji aftur eftir fjórar vikur en efast um að það verði raunin. Fjögurra vikna hlé hefur verið gert á deildinni vegna kórónuveirunnar og það ríkir mikil óvissa í körfuboltanum eins og í öðrum íþróttum sem og samfélaginu öllu. Stjórn KKÍ hefur blásið nokkrar keppnir af en ákvörðun um efstu tvær deildir karla og kvenna verður tekin á fundi á miðvikudag. „Auðvitað vilja allir klára tímabilið og ég vona það en miðað við hvernig þetta er að fara í heiminn þá á ég ekki von á því að við klárum tímabilið,“ sagði Hjalti við Guðjón Guðmundsson. „Nú er fjögurra vikna pása og það er búið að gefa það út. Flestir munu taka væntanlega frí núna í tvær vikur og senda útlendingana heim. Svo verður byrjað aftur eftir tvær vikur og menn þurfa að halda sér í formi. Svo höldum við áfram og sjáum til hvort að þetta byrji aftur eða ekki.“ Keflavík er með fjóra útlendinga í sínum röðum og Hjalti segir að það sé hausverkur. „Þetta er svo mikil óvissa og ég á ekki von á því að þetta byrji eftir fjórar vikur þó að menn hafi einhverja hugmynd um að það gæti gerst. Ég sé ekki annað í stöðunni en að senda þá heim. Svo veit maður ekki varðandi sóttkví.“ „Þegar menn koma aftur, þurfa þeir þá að byrja á því að fara í tveggja vikna sóttkví eða hvort að því verði slaufað. Ég hugsa að við leyfum þeim að fara heim.“ Félögin verða fyrir miklu tekjutapi verði hætt við deildina. „Úrslitakeppnin er þar sem peningurinn er. Heimaleikur í úrslitakeppni er örugglega tvær og hálf milljón og það skiptir mjög miklu máli. Ekkert lið í úrvalsdeildinni í dag er það vel stætt fjárhagslega og það skiptir máli að fá pening inn í úrslitakeppninni. Svo veit maður ekki hvernig þetta verður,“ sagði Hjalti. Klippa: Sportpakkinn: Hjalti um fríið í Dominos-deildinni
Sportpakkinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira