10% íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. september 2020 22:11 Hagstofan birtir árlega talnaefni um eignir- og skuldir heimilanna. Vísir/Vilhelm Um tíu prósent íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum fjölskyldna í landinu. Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofunnar í dag en Hagstofan birtir árlega talnaefni um eigna-og skuldastöðu heimilanna. Heildareignir íslenskra fjölskyldna jukust um hátt í níu prósent milli áranna 2018 og 2019 og hefur eigið fé fjölskyldna haldið áfram að styrkjast. Samtals nam eigið fé 5.176 milljörðum fyrra sem er aukning um 9,1% milli ára, sem þó er minni hækkun en verið hefur síðustu ár, að árinu 2013 undanskildu. Þar segir að eignir hafi aukist meira en skuldir milli áranna 2018 og 2019. Heildareignir jukust milli ára úr ríflega 6.855 milljörðum í 7.442 milljarða króna, eða um 8,6%. Eru þar teknar með í reikninginn allar eignir fjölskyldu, þ.á.m. fasteignir, ökutæki, bankainnistæður og verðbréf. Eignir fjölskyldna í hæstu tíund eigna námu 3.267 milljörðum króna eða 43,9% af heildareignum að því er segir í tilkynningu Hagstofunnar, en það er nánast sama hlutfall og árið 2018. Þá jukust heildarskuldir um 7,3% frá fyrra ári. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fjallar um tölur úr gögnum Hagstofunnar í aðsendri grein á Vísi í dag, þar sem hann meðal annars bendir á að ríkustu 10% Íslendinga eigi meira af hreinum eignum, það er eignir að frátöldum skuldum, en restin af þjóðinni samanlagt. Efnahagsmál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Um tíu prósent íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum fjölskyldna í landinu. Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofunnar í dag en Hagstofan birtir árlega talnaefni um eigna-og skuldastöðu heimilanna. Heildareignir íslenskra fjölskyldna jukust um hátt í níu prósent milli áranna 2018 og 2019 og hefur eigið fé fjölskyldna haldið áfram að styrkjast. Samtals nam eigið fé 5.176 milljörðum fyrra sem er aukning um 9,1% milli ára, sem þó er minni hækkun en verið hefur síðustu ár, að árinu 2013 undanskildu. Þar segir að eignir hafi aukist meira en skuldir milli áranna 2018 og 2019. Heildareignir jukust milli ára úr ríflega 6.855 milljörðum í 7.442 milljarða króna, eða um 8,6%. Eru þar teknar með í reikninginn allar eignir fjölskyldu, þ.á.m. fasteignir, ökutæki, bankainnistæður og verðbréf. Eignir fjölskyldna í hæstu tíund eigna námu 3.267 milljörðum króna eða 43,9% af heildareignum að því er segir í tilkynningu Hagstofunnar, en það er nánast sama hlutfall og árið 2018. Þá jukust heildarskuldir um 7,3% frá fyrra ári. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fjallar um tölur úr gögnum Hagstofunnar í aðsendri grein á Vísi í dag, þar sem hann meðal annars bendir á að ríkustu 10% Íslendinga eigi meira af hreinum eignum, það er eignir að frátöldum skuldum, en restin af þjóðinni samanlagt.
Efnahagsmál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent