10% íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. september 2020 22:11 Hagstofan birtir árlega talnaefni um eignir- og skuldir heimilanna. Vísir/Vilhelm Um tíu prósent íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum fjölskyldna í landinu. Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofunnar í dag en Hagstofan birtir árlega talnaefni um eigna-og skuldastöðu heimilanna. Heildareignir íslenskra fjölskyldna jukust um hátt í níu prósent milli áranna 2018 og 2019 og hefur eigið fé fjölskyldna haldið áfram að styrkjast. Samtals nam eigið fé 5.176 milljörðum fyrra sem er aukning um 9,1% milli ára, sem þó er minni hækkun en verið hefur síðustu ár, að árinu 2013 undanskildu. Þar segir að eignir hafi aukist meira en skuldir milli áranna 2018 og 2019. Heildareignir jukust milli ára úr ríflega 6.855 milljörðum í 7.442 milljarða króna, eða um 8,6%. Eru þar teknar með í reikninginn allar eignir fjölskyldu, þ.á.m. fasteignir, ökutæki, bankainnistæður og verðbréf. Eignir fjölskyldna í hæstu tíund eigna námu 3.267 milljörðum króna eða 43,9% af heildareignum að því er segir í tilkynningu Hagstofunnar, en það er nánast sama hlutfall og árið 2018. Þá jukust heildarskuldir um 7,3% frá fyrra ári. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fjallar um tölur úr gögnum Hagstofunnar í aðsendri grein á Vísi í dag, þar sem hann meðal annars bendir á að ríkustu 10% Íslendinga eigi meira af hreinum eignum, það er eignir að frátöldum skuldum, en restin af þjóðinni samanlagt. Efnahagsmál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Sjá meira
Um tíu prósent íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum fjölskyldna í landinu. Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofunnar í dag en Hagstofan birtir árlega talnaefni um eigna-og skuldastöðu heimilanna. Heildareignir íslenskra fjölskyldna jukust um hátt í níu prósent milli áranna 2018 og 2019 og hefur eigið fé fjölskyldna haldið áfram að styrkjast. Samtals nam eigið fé 5.176 milljörðum fyrra sem er aukning um 9,1% milli ára, sem þó er minni hækkun en verið hefur síðustu ár, að árinu 2013 undanskildu. Þar segir að eignir hafi aukist meira en skuldir milli áranna 2018 og 2019. Heildareignir jukust milli ára úr ríflega 6.855 milljörðum í 7.442 milljarða króna, eða um 8,6%. Eru þar teknar með í reikninginn allar eignir fjölskyldu, þ.á.m. fasteignir, ökutæki, bankainnistæður og verðbréf. Eignir fjölskyldna í hæstu tíund eigna námu 3.267 milljörðum króna eða 43,9% af heildareignum að því er segir í tilkynningu Hagstofunnar, en það er nánast sama hlutfall og árið 2018. Þá jukust heildarskuldir um 7,3% frá fyrra ári. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fjallar um tölur úr gögnum Hagstofunnar í aðsendri grein á Vísi í dag, þar sem hann meðal annars bendir á að ríkustu 10% Íslendinga eigi meira af hreinum eignum, það er eignir að frátöldum skuldum, en restin af þjóðinni samanlagt.
Efnahagsmál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Sjá meira