Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 19:30 Eggert Gunnþór ræddi við Gaupa í Kaplakrika í dag. Mynd/Stöð 2 Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið frábær í liði FH undanfarnar vikur og verið ein helsta ástæða þess að liðinu hefur gengið jafn vel og raun ber vitni í síðustu leikjum. Gaupi hitti Eggert Gunnþór í dag og ræddi við hann fyrir Sportpakka Stöðvar 2. Fóru þeir yfir endurkomu Eggerts í íslenska boltans, hans eigin frammistöðu, þjálfarana og möguleika FH á titlum. Viðtalið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. „Það er búið að vera ágætis stígandi í þessu hjá okkur síðan ég kom. Búið að ganga vel og mér finnst þetta lýta vel út eins og er,“ sagði Eggert Gunnþór við Gaupa í dag. „Ég er í fínu formi. Var búinn að vera í smá fríi þegar ég kom inn fyrst og það tók einn til tvo leiki að koma mér í betra stand en núna líður mér vel og liðið er að spila vel svo það er ekki hægt að kvarta,“ sagði Eggert einnig. „Ég var svo sem ekkert kominn á endastöð í atvinnumennsku en var farið að langa að koma heim og var ekkert að koma heim í einhverri uppgjöf. Það var frekar öfugt, að spyrna í, og ég kom heim með það hugarfar,“ sagði Eggert um ástæður þess af hverju hann kom til Íslands. „Mér finnst gæðin vera fín. Auðvitað er þetta upp og niður milli leikja og liða en hingað til finnst mér þetta vera fín gæði. Við erum búnir að mæta liðum í kringum okkur í deildinni og gæðin fín, ekkert sem kemur svo sem á óvart þar,“ sagði Eggert um Pepsi Max deildina. „Þeir eru búnir að vera frábærir. Búnir að lyfta öllu upp og hleypa smá lífi í þetta, allavega hingað til getur maður ekki kvartað. Þeir eru góð blanda, Logi þekkir íslenskan fótbolta inn og út á meðan það eru fáir í heiminum sem hafa reynsluna sem Eiður Smári hafði sem leikmaður. Þeir hjálpa hvor öðrum, bæta hvorn annan upp og hafa náð vel til hópsins,“ sagði Eggert um þjálfarateymi FH-inga, þá Loga Ólafsson og Eið Smára Guðjohnsen. „Maður er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að vera berjast um titla,“ sagði Eggert að lokum. Klippa: Eggert Gunnþór spenntur fyrir framhaldinu með FH Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið frábær í liði FH undanfarnar vikur og verið ein helsta ástæða þess að liðinu hefur gengið jafn vel og raun ber vitni í síðustu leikjum. Gaupi hitti Eggert Gunnþór í dag og ræddi við hann fyrir Sportpakka Stöðvar 2. Fóru þeir yfir endurkomu Eggerts í íslenska boltans, hans eigin frammistöðu, þjálfarana og möguleika FH á titlum. Viðtalið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. „Það er búið að vera ágætis stígandi í þessu hjá okkur síðan ég kom. Búið að ganga vel og mér finnst þetta lýta vel út eins og er,“ sagði Eggert Gunnþór við Gaupa í dag. „Ég er í fínu formi. Var búinn að vera í smá fríi þegar ég kom inn fyrst og það tók einn til tvo leiki að koma mér í betra stand en núna líður mér vel og liðið er að spila vel svo það er ekki hægt að kvarta,“ sagði Eggert einnig. „Ég var svo sem ekkert kominn á endastöð í atvinnumennsku en var farið að langa að koma heim og var ekkert að koma heim í einhverri uppgjöf. Það var frekar öfugt, að spyrna í, og ég kom heim með það hugarfar,“ sagði Eggert um ástæður þess af hverju hann kom til Íslands. „Mér finnst gæðin vera fín. Auðvitað er þetta upp og niður milli leikja og liða en hingað til finnst mér þetta vera fín gæði. Við erum búnir að mæta liðum í kringum okkur í deildinni og gæðin fín, ekkert sem kemur svo sem á óvart þar,“ sagði Eggert um Pepsi Max deildina. „Þeir eru búnir að vera frábærir. Búnir að lyfta öllu upp og hleypa smá lífi í þetta, allavega hingað til getur maður ekki kvartað. Þeir eru góð blanda, Logi þekkir íslenskan fótbolta inn og út á meðan það eru fáir í heiminum sem hafa reynsluna sem Eiður Smári hafði sem leikmaður. Þeir hjálpa hvor öðrum, bæta hvorn annan upp og hafa náð vel til hópsins,“ sagði Eggert um þjálfarateymi FH-inga, þá Loga Ólafsson og Eið Smára Guðjohnsen. „Maður er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að vera berjast um titla,“ sagði Eggert að lokum. Klippa: Eggert Gunnþór spenntur fyrir framhaldinu með FH
Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira