Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2020 22:05 Arnar Grétarsson mun ekki vera áfram hjá KA á næstu leiktíð samkvæmt Gumma Ben. vísir/stefán Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Þetta kom fram í Pepsi Max Stúkunni en Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi þáttarins, greindi frá. Segist Guðmundur hafa heimildir fyrir því að Arnar hafi látið stjórn félagsins vita að hann yrði ekki lengur þar en út sumarið. „Ég held að menn ættu ekki að vera svakalega hissa á þessu,“ segir Gummi í þættinum. Arnar tók við KA fyrr í sumar eftir að Óli Stefán Flóventsson var látinn taka poka sinn. Arnar stýrði KA til sigurs í fyrsta leik sínum og í kjölfarið fylgdu fimm jafntefli í næstu sex leikjum. Liðið vann svo frábæran 2-0 sigur á Fylki í síðustu umferð. KA er komið með 14 stig og situr í 10. sæti eftir 13 leiki, sjö stigum frá fallsæti. Ekki eru þó allir sammála heimildum Gumma. Arnar Grétarsson hefur ekki tjáð neinum að hann muni hætta með KA eftir tímabilið. Hann hefur setið tæpa 2 mánuði og á 1,5 eftir. Mögulega í millitíðinni munu Arnar og stjórn KA ræða framtíðina og möguleika á áframhaldandi samstarfi. Báðir aðilar sáttir við samstarfið til þessa.— Rikki G (@RikkiGje) September 14, 2020 Þar sem síminn minn stoppar ekki núna þá er fínt að það komi fram að KA gerði samning við Adda út okt. Aðilar sammála um að setjast niður ef og þegar sæti okkar í pepsi deildinni væri tryggt. Fullyrðingar um annað einfaldlega bull. . @GummiBen takk fyrir rólegt kvöld :)— saevar petursson (@saevarp) September 14, 2020 Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Þetta kom fram í Pepsi Max Stúkunni en Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi þáttarins, greindi frá. Segist Guðmundur hafa heimildir fyrir því að Arnar hafi látið stjórn félagsins vita að hann yrði ekki lengur þar en út sumarið. „Ég held að menn ættu ekki að vera svakalega hissa á þessu,“ segir Gummi í þættinum. Arnar tók við KA fyrr í sumar eftir að Óli Stefán Flóventsson var látinn taka poka sinn. Arnar stýrði KA til sigurs í fyrsta leik sínum og í kjölfarið fylgdu fimm jafntefli í næstu sex leikjum. Liðið vann svo frábæran 2-0 sigur á Fylki í síðustu umferð. KA er komið með 14 stig og situr í 10. sæti eftir 13 leiki, sjö stigum frá fallsæti. Ekki eru þó allir sammála heimildum Gumma. Arnar Grétarsson hefur ekki tjáð neinum að hann muni hætta með KA eftir tímabilið. Hann hefur setið tæpa 2 mánuði og á 1,5 eftir. Mögulega í millitíðinni munu Arnar og stjórn KA ræða framtíðina og möguleika á áframhaldandi samstarfi. Báðir aðilar sáttir við samstarfið til þessa.— Rikki G (@RikkiGje) September 14, 2020 Þar sem síminn minn stoppar ekki núna þá er fínt að það komi fram að KA gerði samning við Adda út okt. Aðilar sammála um að setjast niður ef og þegar sæti okkar í pepsi deildinni væri tryggt. Fullyrðingar um annað einfaldlega bull. . @GummiBen takk fyrir rólegt kvöld :)— saevar petursson (@saevarp) September 14, 2020
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag. 13. september 2020 19:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn