Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk bæði hringinn sinn og bað kærustunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2020 10:30 Patrick Mahomes og Brittany Lynn Matthews hafa verið lengi saman. Mynd/Instagram 1. september verður ógleymanlegur dagur fyrir besta leikmanninn í NFL-deildinni. Patrick Mahomes sá til þess sjálfur. Um leið og Patrick Mahomes sjálfur fékk afhentan langþráðan Super Bowl hring þá fékk kærastan einnig hring frá honum í gær. Patrick Mahomes, champion Chiefs receive Super Bowl rings, and QB announces engagement on social ... - via @ESPN App https://t.co/xqlMXb5v6l— John Sutcliffe (@espnsutcliffe) September 2, 2020 Patrick Mahomes og félagar í liði Kansas City Chiefs fengu í gær meistararhringa sína fyrir sigurinn í Super Bowl leiknum í febrúar. Eftir afhendinguna þá bað Patrick Mahomes síðan kærustu sinnar Brittany Lynn Matthews en þau hafa verið lengi saman. Tveir hringar á sama kvöldi skrifaði Brittany Lynn Matthews á Instagram síðu sína.Mynd/Instagram Patrick Mahomes hefur fengið viðurnefnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að hann fylgdi Brittany Lynn Matthews til Íslands þegar hún lék knattspyrnu með liði Aftureldingar sumarið 2017. Þetta sama vor hafði Patrick Mahomes verið valinn af Kansas City Chiefs í nýliðavali NFL-deildarinnar og það átti heldur betur eftir að breyta lífi þeirra beggja. Patrick Mahomes varð að besta leikmanni NFL-deildarinnar þegar Kansas City Chiefs gaf honum tækifærið og hefur ekki litið til baka. Nýverið fékk hann tíu ára samning sem gæti skilað honum 477 milljónum Bandaríkjadala eða næstum því 66 milljörðum íslenskra króna. Chiefs liðið vann fyrsta NFL-titil Kansas City í fimmtíu ár í byrjun ársisn með því að vinna 31-20 sigur á San Francisco 49ers. Í gær var komið að því að afhenda öllum leikmönnum liðsins sigurhringana eins og venja er með meistaralið í Bandaríkjunum. SUPER BOWL LIV CHAMPIONS pic.twitter.com/qnpxsn7D9n— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 Þetta er engir venjulegir hringir en á þeim eru 234 demantar en þessi tala er táknræn fyrir ýmsar sakir. Öðrum megin er nafn hvers og eins í gulli, númerið hans í demöntum og fánar með ártölunum 1969 ig 2019 sem eru árin sem Kansas City Chiefs hafa orðið NFL-meistarar. Hinum megin eru orðið „Chiefs Kingdom“ eða „Ríki Chiefs“ en það eru stuðningsmenn liðsins kallaðir. Þar eru einnig merki Super Bowl leiksins í febrúar og úrslit hans. Find someone that looks at you the way @PatrickMahomes looks at his Super Bowl ring pic.twitter.com/0Ew0aMKqtG— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 View this post on Instagram Shoutout to the versa climber at @apec817 for getting us through this 2 hour 7,500 step hike of who knows how tall #icelandjourney A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne) on Jul 8, 2017 at 9:56am PDT NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
1. september verður ógleymanlegur dagur fyrir besta leikmanninn í NFL-deildinni. Patrick Mahomes sá til þess sjálfur. Um leið og Patrick Mahomes sjálfur fékk afhentan langþráðan Super Bowl hring þá fékk kærastan einnig hring frá honum í gær. Patrick Mahomes, champion Chiefs receive Super Bowl rings, and QB announces engagement on social ... - via @ESPN App https://t.co/xqlMXb5v6l— John Sutcliffe (@espnsutcliffe) September 2, 2020 Patrick Mahomes og félagar í liði Kansas City Chiefs fengu í gær meistararhringa sína fyrir sigurinn í Super Bowl leiknum í febrúar. Eftir afhendinguna þá bað Patrick Mahomes síðan kærustu sinnar Brittany Lynn Matthews en þau hafa verið lengi saman. Tveir hringar á sama kvöldi skrifaði Brittany Lynn Matthews á Instagram síðu sína.Mynd/Instagram Patrick Mahomes hefur fengið viðurnefnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að hann fylgdi Brittany Lynn Matthews til Íslands þegar hún lék knattspyrnu með liði Aftureldingar sumarið 2017. Þetta sama vor hafði Patrick Mahomes verið valinn af Kansas City Chiefs í nýliðavali NFL-deildarinnar og það átti heldur betur eftir að breyta lífi þeirra beggja. Patrick Mahomes varð að besta leikmanni NFL-deildarinnar þegar Kansas City Chiefs gaf honum tækifærið og hefur ekki litið til baka. Nýverið fékk hann tíu ára samning sem gæti skilað honum 477 milljónum Bandaríkjadala eða næstum því 66 milljörðum íslenskra króna. Chiefs liðið vann fyrsta NFL-titil Kansas City í fimmtíu ár í byrjun ársisn með því að vinna 31-20 sigur á San Francisco 49ers. Í gær var komið að því að afhenda öllum leikmönnum liðsins sigurhringana eins og venja er með meistaralið í Bandaríkjunum. SUPER BOWL LIV CHAMPIONS pic.twitter.com/qnpxsn7D9n— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 Þetta er engir venjulegir hringir en á þeim eru 234 demantar en þessi tala er táknræn fyrir ýmsar sakir. Öðrum megin er nafn hvers og eins í gulli, númerið hans í demöntum og fánar með ártölunum 1969 ig 2019 sem eru árin sem Kansas City Chiefs hafa orðið NFL-meistarar. Hinum megin eru orðið „Chiefs Kingdom“ eða „Ríki Chiefs“ en það eru stuðningsmenn liðsins kallaðir. Þar eru einnig merki Super Bowl leiksins í febrúar og úrslit hans. Find someone that looks at you the way @PatrickMahomes looks at his Super Bowl ring pic.twitter.com/0Ew0aMKqtG— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 View this post on Instagram Shoutout to the versa climber at @apec817 for getting us through this 2 hour 7,500 step hike of who knows how tall #icelandjourney A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne) on Jul 8, 2017 at 9:56am PDT
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira