Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2020 23:00 Máni hrósaði Ágústi Gylfasyni fyrir að taka slaginn með Gróttu. Hér má sjá Ágúst létt pirraðan á hliðarlínunni gegn Blikum nýverið. Vísir/HAG Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Ásamt Gumma Ben, þáttastjórnanda, voru þeir Máni Pétursson og Tómas Ingi Tómasson sem sérfræðingar. „Það var þannig að Gústi [Ágúst Gylfason] var hugrakkur að fara í þetta verkefni. Það var búið að bjóða fullt af þjálfurum þetta en það var enginn nægilega hugrakkur til að fara í þetta. Gústi er nægilega mikill maður í það að fara í þetta verkefni,“ sagði Máni. Hann skaut svo létt á Óskar Hrafn Þorvaldsson – núverandi þjálfara Breiðabliks – en Óskar Hrafn kom Gróttu upp úr 2. deildinni og í þá efstu á aðeins tveimur árum. „Grótta gat ekki gert neitt annað en að fara með þennan mannskap í Pepsi Max deildina,“ bætti Máni við og vitnar þar í þá staðreynd að Grótta borgar leikmönnum sínum ekki laun. Þá baunar Máni á þá sem hafa ekki verið tilbúnir að taka slaginn með Gróttu. Að lokum fór Gummi yfir árangur þriggja neðstu liða Pepsi Max deildarinnar en það þarf að fara aftur til ársins 1997 til að finna jafn fáa sigra og hjá neðstu tveimur liðunum á þessum tímapunkti mótsins. Sjá má þetta skemmtilega innslag í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan - Gróttu umræða Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Grótta Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00 Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31. ágúst 2020 12:59 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Ásamt Gumma Ben, þáttastjórnanda, voru þeir Máni Pétursson og Tómas Ingi Tómasson sem sérfræðingar. „Það var þannig að Gústi [Ágúst Gylfason] var hugrakkur að fara í þetta verkefni. Það var búið að bjóða fullt af þjálfurum þetta en það var enginn nægilega hugrakkur til að fara í þetta. Gústi er nægilega mikill maður í það að fara í þetta verkefni,“ sagði Máni. Hann skaut svo létt á Óskar Hrafn Þorvaldsson – núverandi þjálfara Breiðabliks – en Óskar Hrafn kom Gróttu upp úr 2. deildinni og í þá efstu á aðeins tveimur árum. „Grótta gat ekki gert neitt annað en að fara með þennan mannskap í Pepsi Max deildina,“ bætti Máni við og vitnar þar í þá staðreynd að Grótta borgar leikmönnum sínum ekki laun. Þá baunar Máni á þá sem hafa ekki verið tilbúnir að taka slaginn með Gróttu. Að lokum fór Gummi yfir árangur þriggja neðstu liða Pepsi Max deildarinnar en það þarf að fara aftur til ársins 1997 til að finna jafn fáa sigra og hjá neðstu tveimur liðunum á þessum tímapunkti mótsins. Sjá má þetta skemmtilega innslag í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan - Gróttu umræða
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Grótta Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00 Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31. ágúst 2020 12:59 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00
Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29
Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30
Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31. ágúst 2020 12:59