Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Birgir Olgeirsson skrifar 26. ágúst 2020 10:56 Páll Magnússon er Eyjamaður og mikill stuðningsmaður ÍBV. Vísir/Vilhelm „Ég skil vel að þjálfari Fram hafi verið svekktur eftir að hafa tapað þessum hörkuleik í uppbótartíma,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi um ummæli þjálfara Fram, Jón Þóri Sveinsson. Jón Þórir var ekki hrifinn af framkomu þingmannsins í stúkunni þegar ÍBV hafði 2 – 1 sigur gegn Fram í uppbótartíma í undanúrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gærkvöldi. Áhorfendabann er á knattspyrnuleikjum en liðin mega hafa tíu fulltrúa á hverjum leik. Páll var einn þeirra tíu sem ÍBV hafði í stúkunni í gærkvöldi. Jón Þórir sagði óþarfa dónaskap hafa borist frá ÍBV-mönnum í stúkunni og nefndi þar sérstaklega Pál Magnússon. „Páll Magnússon var mjög dónalegur. Auðvitað geta menn sagt það sem þeir vilja fyrir utan völlinn en menn þurfa að passa orðbragðið og sýna smá kurteisi,“ sagði Jón Þórir við Fótbolta.net eftir leikinn. Í samtali við Vísi segir Páll segir þetta orðaskak ekki kalla á neina eftirmála að hálfu hans. „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun. Þetta orðaskak, sem var um dómgæslu í hita leiksins, kallar hins vegar ekki á neina eftirmála af minni hálfu,“ segir Páll. ÍBV Fram Vestmannaeyjar Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 25. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Sjá meira
„Ég skil vel að þjálfari Fram hafi verið svekktur eftir að hafa tapað þessum hörkuleik í uppbótartíma,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi um ummæli þjálfara Fram, Jón Þóri Sveinsson. Jón Þórir var ekki hrifinn af framkomu þingmannsins í stúkunni þegar ÍBV hafði 2 – 1 sigur gegn Fram í uppbótartíma í undanúrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gærkvöldi. Áhorfendabann er á knattspyrnuleikjum en liðin mega hafa tíu fulltrúa á hverjum leik. Páll var einn þeirra tíu sem ÍBV hafði í stúkunni í gærkvöldi. Jón Þórir sagði óþarfa dónaskap hafa borist frá ÍBV-mönnum í stúkunni og nefndi þar sérstaklega Pál Magnússon. „Páll Magnússon var mjög dónalegur. Auðvitað geta menn sagt það sem þeir vilja fyrir utan völlinn en menn þurfa að passa orðbragðið og sýna smá kurteisi,“ sagði Jón Þórir við Fótbolta.net eftir leikinn. Í samtali við Vísi segir Páll segir þetta orðaskak ekki kalla á neina eftirmála að hálfu hans. „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun. Þetta orðaskak, sem var um dómgæslu í hita leiksins, kallar hins vegar ekki á neina eftirmála af minni hálfu,“ segir Páll.
ÍBV Fram Vestmannaeyjar Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 25. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Sjá meira
Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 25. ágúst 2020 21:00