Gjörsamlega missti sig er Þróttur V. tryggði sigurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2020 14:00 Hermann Hreiðarsson tók við þjálfun Þróttar þann 9. júlí og hefur liðinu gengið frábærlega síðan. mynd/þróttur v Þróttur Vogum vann Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu á dögunum og lyfti sér þar með upp í 2. sæti deildarinnar. Mikill meðbyr er í Vogunum og leikur allt í lyndi, sérstaklega síðan Hermann Hreiðarsson tók við liðinu. Það er ekki aðeins mikið fjör inn á vellinum en sá sem sér um að lýsa leikjum liðsins - á heimavelli það er - virðist skemmta sér konunglega og minnir um margt á Suður-Ameríska lýsendur sem lifa sig vel og innilega inn í leikina sem þeir lýsa. Leikurinn gegn Dalvík/Reyni fór fram á Vogaídýfuvellinum, heimavelli Þróttar Vogum. Heimamenn unnu hann örugglega 3-0 þökk sé tvennu Viktors Smára Segatta og sjálfsmarki leikmanns Dalvíkur/Reynis. Það sem vakti þó jafn mikla ef ekki meiri athygli en úrslit leiksins fram frammistaða lýsanda leiksins sem var sýndur beint á Youtube-rás Þróttar. Sá heitir Vignir Már Eiðsson og fór hreinlega á kostum í lýsingu sinni á leiknum. Lýsngin á öðru marki Þróttar vakti sérstaka kátínu. Það var sjálfsmark leikmanns Dalvíkur/Reynis eftir að Sigurður Gísli Snorrason hafði fíflað mann og annan á vinstri vængnum. Lýsinguna má sjá í spilaranum hér að neðan. Þróttarar eru eins og áður sagði í 2. sæti deildarinnar, á markatölu þó en Selfyssingar eru einnig með 22 stig. Þá eru Fjarðabyggð og Haukar með 21 stig og Njarðvík með 20 stig. Pakkinn er þéttur frá 2. til 6. sætis deildarinnar en Kórdrengir tróna á toppi deildarinnar með 26 stig þegar 11 umferðum er lokið. Þróttarar hafa þó verið á miklu skriði undanfarið en þeirra eini tapleikur kom í 3. umferð deildarinnar, þann 3. júlí. Síðan þá hefur liðið leikið átta leiki án ósigurs og er til alls líklegt í baráttunni um sæti í Lengjudeildinni að ári. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. 23. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Þróttur Vogum vann Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu á dögunum og lyfti sér þar með upp í 2. sæti deildarinnar. Mikill meðbyr er í Vogunum og leikur allt í lyndi, sérstaklega síðan Hermann Hreiðarsson tók við liðinu. Það er ekki aðeins mikið fjör inn á vellinum en sá sem sér um að lýsa leikjum liðsins - á heimavelli það er - virðist skemmta sér konunglega og minnir um margt á Suður-Ameríska lýsendur sem lifa sig vel og innilega inn í leikina sem þeir lýsa. Leikurinn gegn Dalvík/Reyni fór fram á Vogaídýfuvellinum, heimavelli Þróttar Vogum. Heimamenn unnu hann örugglega 3-0 þökk sé tvennu Viktors Smára Segatta og sjálfsmarki leikmanns Dalvíkur/Reynis. Það sem vakti þó jafn mikla ef ekki meiri athygli en úrslit leiksins fram frammistaða lýsanda leiksins sem var sýndur beint á Youtube-rás Þróttar. Sá heitir Vignir Már Eiðsson og fór hreinlega á kostum í lýsingu sinni á leiknum. Lýsngin á öðru marki Þróttar vakti sérstaka kátínu. Það var sjálfsmark leikmanns Dalvíkur/Reynis eftir að Sigurður Gísli Snorrason hafði fíflað mann og annan á vinstri vængnum. Lýsinguna má sjá í spilaranum hér að neðan. Þróttarar eru eins og áður sagði í 2. sæti deildarinnar, á markatölu þó en Selfyssingar eru einnig með 22 stig. Þá eru Fjarðabyggð og Haukar með 21 stig og Njarðvík með 20 stig. Pakkinn er þéttur frá 2. til 6. sætis deildarinnar en Kórdrengir tróna á toppi deildarinnar með 26 stig þegar 11 umferðum er lokið. Þróttarar hafa þó verið á miklu skriði undanfarið en þeirra eini tapleikur kom í 3. umferð deildarinnar, þann 3. júlí. Síðan þá hefur liðið leikið átta leiki án ósigurs og er til alls líklegt í baráttunni um sæti í Lengjudeildinni að ári.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. 23. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. 23. ágúst 2020 18:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki