„Gömul lyf“ hafa reynst vel í meðferðinni við Covid-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 23. ágúst 2020 14:07 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans. Vísir/Vilhelm Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. Meðan beðið er eftir bóluefni við Covid-19 hafa læknar um allan heim þurft að reiða sig á önnur lyf til að takast á við sýkinguna. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir íslenska lækna verið í sömu stöðu og komist að því að lyf sem þeir þekktu til hafi reynst vel. „Við uppgötvuðum notkunarmöguleika á „gömlum lyfjum“ sem hafa gagnast vel við þessum sjúkdómi og í þessum faraldri og útskýrir meðal annars af hverju árangaurinn okkar við að meðhöndla fárveikt fólk hefur verið jafn góður, sérstaklega hérna á Íslandi þar sem lækningateymi og hjúkrunarfólk hafa sýnt ótrúlegan árangur sem eftir hefur verið tekið,“ segir Björn. „Það grundvallast á þekkingu okkar á gömlum lyfjum, hvernig gott er að beita þeim við aðstæður eins og þær sem komu upp í sjúkdómsferlinu núna,“ segir hann. Þá séu vísbendingar um að meðferðir við berklum kunni að gefa góða raun. „Það eru líka athyglisverðar niðurstöður þar sem menn eru að nota bólusetningar gegn berklabakteríunni til að styrkja ónæmiskerfið og það er margt sem bendir til þess að það geti gefið vörn gegn Covid-sjúkdómnum vegna þess að það sem berklabóluefni gerir er að það sparkar í ónæmiskerfið á þann stað sem að skiptir mestu máli fyrir varnir okkar gegn þessum vírus,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37 Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55 Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Sjá meira
Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. Meðan beðið er eftir bóluefni við Covid-19 hafa læknar um allan heim þurft að reiða sig á önnur lyf til að takast á við sýkinguna. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir íslenska lækna verið í sömu stöðu og komist að því að lyf sem þeir þekktu til hafi reynst vel. „Við uppgötvuðum notkunarmöguleika á „gömlum lyfjum“ sem hafa gagnast vel við þessum sjúkdómi og í þessum faraldri og útskýrir meðal annars af hverju árangaurinn okkar við að meðhöndla fárveikt fólk hefur verið jafn góður, sérstaklega hérna á Íslandi þar sem lækningateymi og hjúkrunarfólk hafa sýnt ótrúlegan árangur sem eftir hefur verið tekið,“ segir Björn. „Það grundvallast á þekkingu okkar á gömlum lyfjum, hvernig gott er að beita þeim við aðstæður eins og þær sem komu upp í sjúkdómsferlinu núna,“ segir hann. Þá séu vísbendingar um að meðferðir við berklum kunni að gefa góða raun. „Það eru líka athyglisverðar niðurstöður þar sem menn eru að nota bólusetningar gegn berklabakteríunni til að styrkja ónæmiskerfið og það er margt sem bendir til þess að það geti gefið vörn gegn Covid-sjúkdómnum vegna þess að það sem berklabóluefni gerir er að það sparkar í ónæmiskerfið á þann stað sem að skiptir mestu máli fyrir varnir okkar gegn þessum vírus,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37 Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55 Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Sjá meira
Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37
Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55
Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39