Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. mars 2020 07:42 Einn eigenda Priksins er með skrifstofu við Ingólfsstræti þar sem brotist var inn í nótt. Vísir/vilhelm Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 skömmu eftir miðnætti. Þar er skrifstofa Geoffrey Skywalker, eins eigenda skemmtistaðarins Priksins, til húsa og segir hann rúðubrotið ekki eina tjónið sem þar varð í nótt. Tölvu hans, borðtölvu af gerðinni iMac, hafi jafnframt verið stolið af skrifstofunni. „Hún er eldri týpa og hefur engan verðstimpil á götunni. En er hinsvegar stútfull af verkefnum síðustu ára og hlaðin miklu tilfinningalegu gildi,“ skrifar Geoffrey á Facebook-síðu sína. Þessu til staðfestingar birtir hann mynd af tölvunni, sem er „alsett límmiðum að framan,“ eins og Geoffrey orðar það. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu drepur jafnframt á innbrotinu í dagbók sinn í nótt. Færslan lætur ekki mikið yfir sér:00:59 Tilkynnt um innbrot / þjófnað, fyrirtæki í hverfi 101. Brotin rúða farið inn og stolið tölvu. Geoffrey er þó sýnilega ósáttur með vendingar næturinnar. Hann býðst til að reiða fram há fundarlaun handa þeim sem getur útvegað honum upplýsingar „sem leiða mig og tölvuna saman aftur,“ eins og sjá má í færslu hans hér að neðan. Lögreglumál Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira
Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 skömmu eftir miðnætti. Þar er skrifstofa Geoffrey Skywalker, eins eigenda skemmtistaðarins Priksins, til húsa og segir hann rúðubrotið ekki eina tjónið sem þar varð í nótt. Tölvu hans, borðtölvu af gerðinni iMac, hafi jafnframt verið stolið af skrifstofunni. „Hún er eldri týpa og hefur engan verðstimpil á götunni. En er hinsvegar stútfull af verkefnum síðustu ára og hlaðin miklu tilfinningalegu gildi,“ skrifar Geoffrey á Facebook-síðu sína. Þessu til staðfestingar birtir hann mynd af tölvunni, sem er „alsett límmiðum að framan,“ eins og Geoffrey orðar það. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu drepur jafnframt á innbrotinu í dagbók sinn í nótt. Færslan lætur ekki mikið yfir sér:00:59 Tilkynnt um innbrot / þjófnað, fyrirtæki í hverfi 101. Brotin rúða farið inn og stolið tölvu. Geoffrey er þó sýnilega ósáttur með vendingar næturinnar. Hann býðst til að reiða fram há fundarlaun handa þeim sem getur útvegað honum upplýsingar „sem leiða mig og tölvuna saman aftur,“ eins og sjá má í færslu hans hér að neðan.
Lögreglumál Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent